Höldur - 01.01.1861, Qupperneq 43
45
þessara ferða: það verða að vera greindir
menn, sem Iijer Iiafi verið bændur, ráðsmenn
eða verkstjórar, og kunni llestar þær búregl-
ur til hlííar, sem hjer eru við haíðar, þar sem
böskapurinn fer í skársta lagi; þeir ætti af
eigin reynslu að hafa kennt á flestum þeim
annmörkum, sem að eru á vorum búreglum,
þar sem þær eru í betra lagi; þessir menn
ætlum vjer mundi hæfastir og fíjótastir til að
læra ailt það nýtt, sem hjer gæti við átt og
betur mundi fara. Þcgar þeir kæmi heim
aptur, væri búnaðarskólarnir, frá liverjum þeir
hefði farið, eða hverja þeir hefði áður þekkt
til hlítar, hið hæfilegasta verksvið, hvar þeir
ætti að sýna verklega þá menntnn, sem þeir
hefði fengið.
Ef að nú slík framför í búnaði kæmisí á
í hverri sýslu, svo þar yrði stofnað fyrirmynd-
arbú sameinað búfræðiskennslu, þá ætlum vjer
nauðsynlegt, að allar sýslurnar f bverju amíi
hefði saraband sín í milli, sameinað í einni
amtsnefnd, svo hver sýslan gæti lært af ann-
ari það, sem betur færi á cjnum stað en öðr-
um. fá ætlum vjer að, ef íil vill, væri hinn
hentugasti tími til að slíkar arntsnefndir í
sambandi við alþing ráðgaðist um, hvort ekki