Höldur - 01.01.1861, Síða 45
47
allt of mótfallnir þessurn bún&ðarskólum í hverju
amti, sem alþingi hefir stungið upp á, og vjer
vera alit of vonarveikir um happasæl afnot
þeirra, en það kemur þó ekki til af því, að
vjer lítils virðuin þann heiðarlega áhuga, sem
að nieiri hluti þingsins hefir haft á þessu máli.
Og ef að slíkir búnaðarskólar eða fyrirmynd-
arbú skyldi fram yfir vonir vorar komast á,
verða þjóðlega stofnað og þjóðlega stjórnað,
þá vildum vjer fegnir með öllum hætti, sem
oss væri ýtrast unnt, styðja þau og síyrkja.
f*etta tvennt, aö stjórnarathafnir landsins
og búnaðarhættir þess gæti kornizt í það horf,
sein vjer höfum getið hjer að framan, að vjer
þurfum á halda og á muni geta komizt, mundi
verða undirstaðan undir liinu þriðja, sem sje
því, að vjer færum að hafa betri og hagan-
legri afnot af verzluninni en vjer höfum nú.
í»aö var hvorttveggja, að það beit lengi
illa á einstöku menn, þegar verið var að biðja
um verzlunarfrelsið, enda eru það einstöku
inenn enn, sem ekki þykjast sjá mikið veru-
legt gagn að því orðið, þó verzlunin væri
leyst úr þeiin óblessunar-læðingi, sem hún hafði
svo Iengi verið í. En ekki vitum vjer með
hverju slíkir menn sjá, því sannarlega sjá þeir