Höldur - 01.01.1861, Page 46
48
eliki með aagunum, efþeir veita J>ví ekki ept-
irtekt, hvað miklu minna þarf af íslenzkum
vörum fyrir ðtlendar nú en fyrir nokkrum ár-
um síðan; Jtað ætti þó að vera hverjum heil-
skyggnum manni sjáanlegnr mismunur. Vjer
skulum taka til dæmis árið 1849, þá var rúg-
tunnan ekki nema á 7 rd., og þó þuríti fyrir
hana það ár 39 pund af hvítri ull, en næst-
iiðið sumar var rúgtnnnan á 9 rd. og þnrfti
þó ekki fyrir hana nema 21 pund af hvítri
ull. Og þó erum vjer vissir nm, að verzlun-
arfrelsið er ekki orðið oss nærri því að svo
góðum notum, sem það mætti verða oss. Vjer
teljum einkum tvennt, sem þessu eru til fyrir-
stöðu, það er samíakaleysi landsmanna í verzl-
uninni og hiiðuleysi þeirra í al vanda vörur
sínar eins vel og þeir gæti, Vjer höfum áð-
nr bent til þess, að endurbætt landsstjórn mundi
efia samtök og fjelagsskag manna tii margra
góðra framkvæmda og fyrirtækja og mundi hún
einnig styðja að góðum og gagnlegum samtök-
um manna í verziunarviðskipíum. En hitt
ætlum vjer að hverjum manni muni iiggja í
augum uppi, hvernig að íratnferir í búnaðar-
háttunnm inundi auka vörumaguið, bæta vöru-
gæðin og jafnvel líka fjöiga vörutegundunum-