Höldur - 01.01.1861, Side 47
49
Vjer ætlum það engar öfgar, j>ó vjer getum
þess til, að með endurbættri kvikfjárrækt mætti
auka verzlunarafnot fjenaðarins meir en tif
þriðjunga, og það með jöfnum tilkostnaði sem
nú er, en hvað allur sá vöruafli mætti auk-
ast, sem úr sjónum fæst, aö ógleymdum árcr
og vötnum, getum vjer sveitabændurnir ekki
nærri getið; þess utan mundi mega talsvert
ljölga vörutegundunum bæði til útlendrar og
innlendrar verzlunar. Síðan ullin hækkaði svo
mjög f verði bjá oss, liöíum vjer heyrt suma
menn segja, að það sje bctra að gjöra ekki neitt
beldur en að tæta ullina; og þessir menn hafa
mikið til síns máls, þegar ullin er gnndluð upp-
í grófasta prjónles, svo að pundið í því geng-
ur lítið meira cn pundið í ullinni; þessir menn
gæta þess ekki, að ef vjer tættum vönduð vað-
mál úr bezta vorullarþeli, þá mundum vjer fá
þrefalt ef ekki fjórfalt fvrir hvert pund, og
sjá það allir hvort slík vinna væri ekki betri
en engin vinna, að vjer nú ekki tölum um að
vinna ýinsa mislita ullardúka. Líka mundi mega
fjölga vörutcgundum vorum og bæta þær með
margbreyttari og betri matartilbúningi cn þeim,
sem nú tíðkast hjá oss; aö minnsta kosti sýn-
ist það furðu gegna, að vjer sveitabændurnir;
4