Höldur - 01.01.1861, Page 50

Höldur - 01.01.1861, Page 50
52 'óðrum. En þá kemur nó til örðugleikinn og kostnaðurinn við inilliferðirnar og flutningaua lijá oss, og mun það lengi tálma hinni inn- lendu verziun í landi voru. Vjor höfum hvorki járnbrautir nje gufuvagna og verðum því að flytja skreið og blöndu og sjerhvað annað upp á gamla móðinn, þó hann sje bæði örðugur og kostnaðarsamur. En vjer ætlum að sjó- ferðir í kringum landið á þiljuskipum niundu mikiö geta bætt úr þessum örðugleikum, og yjer höldum að um langan tíma mur.i þetta verða eina úrræðið til að lífga við innanlands vcrzl- unina. Til slíkra flutninga ætti sjóarmenn- irnir að hafa jiiljuskip sín, og fara þær ferðir seinni part sumars, bæði þegar minnst er aíla- vonin og líka til þess, að þeir gæti átt kaup- stefnu við sveitabændur um og að líðandi fjall- göngum. Þá gæti þeir líka, auk þeirra vöru- tegunda, sem vjer höfutn áður talið, fengið hjá sveitamönnunum, kjöt, skyr og sýru. Það er nú auðvitað, að skreiðarskipin geta flutt langtuin meira af sveitavöru Jieidur en fyrir skreiðina fæst, en þau gæti þá Iífca fluít kaup kaupafólksins úr svcitinni að sjónum og gæti það sparað sjóarmönnunum hesta til flutn- inga, sem þeim verða opt næsta d/rkeyptir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Höldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.