Höldur - 01.01.1861, Page 50
52
'óðrum. En þá kemur nó til örðugleikinn og
kostnaðurinn við inilliferðirnar og flutningaua
lijá oss, og mun það lengi tálma hinni inn-
lendu verziun í landi voru. Vjor höfum hvorki
járnbrautir nje gufuvagna og verðum því að
flytja skreið og blöndu og sjerhvað annað upp
á gamla móðinn, þó hann sje bæði örðugur
og kostnaðarsamur. En vjer ætlum að sjó-
ferðir í kringum landið á þiljuskipum niundu
mikiö geta bætt úr þessum örðugleikum, og yjer
höldum að um langan tíma mur.i þetta verða
eina úrræðið til að lífga við innanlands vcrzl-
unina. Til slíkra flutninga ætti sjóarmenn-
irnir að hafa jiiljuskip sín, og fara þær ferðir
seinni part sumars, bæði þegar minnst er aíla-
vonin og líka til þess, að þeir gæti átt kaup-
stefnu við sveitabændur um og að líðandi fjall-
göngum. Þá gæti þeir líka, auk þeirra vöru-
tegunda, sem vjer höfutn áður talið, fengið hjá
sveitamönnunum, kjöt, skyr og sýru.
Það er nú auðvitað, að skreiðarskipin geta
flutt langtuin meira af sveitavöru Jieidur en
fyrir skreiðina fæst, en þau gæti þá Iífca fluít
kaup kaupafólksins úr svcitinni að sjónum og
gæti það sparað sjóarmönnunum hesta til flutn-
inga, sem þeim verða opt næsta d/rkeyptir.