Höldur - 01.01.1861, Page 52
54
íinnanleg ekki að eins íánm mönnum, heldur
öliurn þorra manna áður en menn mega hugsa
sjer, að góðar og gagngjörðar Wgabætur kom-
izt á: menn verða að geta ímyndað sjer og
i'ært rök að því, að afnot veganna sambjóöi
})ó að nokkru leyíi tilkostnaði þeirra. Vjer
ætlum })ví, að vegirnir til verzlunarsíaðanna
eða hafnanna mundu verða })eir fyrstu, sem
gæti komizt í bærilegt laghjáoss; vjer hyggj-
um að þeir ætti að ganga fyrir öllum öðrum
})jóðvegum, og menn ætti ekki að liæíta við
})á fyr en þeir væri orðnir svo fullkomnir að
})eir gæti verið traust og góð fyrirmynd ann-
ara vegabóta.
Yjcr liöfum Þ* minnzt Iftið eitt á það
þrennt, sem vjer verðum að álíía aðalatriðin í }>ví,
sem gjörast þarf og gjört verður landi voru
til framfara cins og nú stcndur; þaö er, á
stjórnárbótina, búnaðar framfarirnar og verzl-
unina. Vjer vonum að aðrir verði tii að skVra
betur hin mörgu einstöku atriði þessara þriggja
aðalatriða. Yjer höfum svo að scgja alveg
sneitt oss hjá að minnast á sjóarútveguna, þvf
vjer treystumst ekki til að gjöra um þá nein-
ar áætlanir, cr fara mundu nærri nokkru iagi,