Höldur - 01.01.1861, Page 55
57
liaga svo gai ðanum og bera á hann, svo að skepn-
an geti náð til næringarinnar með munninum.
í’egar bóndinn elur skepnur sínar, þá sjer hann
um að liafa húsið hlýít og um þrifnað og góða
hirðingu auk góðs fóðurs, af því hann veit,
að þetta viðheldur og eykur hraustleika og vel-
líðan skepnanna, og að fóðrið verkar betur á
hraustar skepnur en á veikar. Yiðlíka verð-
ur nú að fara með jurtirnar, ef að þær eiga
að þrífast. Ef fleiri og kjarnbetri jurtir eiga
að spretta á jörðunni Iieldur en Iiún geiur sjálf-
krafa af sjer, þá er ekki einhlítt að láta þær
fá fleiri næringarcfni, heldur verður jafnframt
að búa þeim til samastað, er sje notalogri og
hentugri fyrir þær en óræktuö jörð; jarðveg-
urinn, þar sem þær eru settar, verður aö vera
djúpur, laus, hlýr og nógu deigur til þess að
rætur jurtanna geti breitt sig út og næringarefn-
in upp leysist.
Jöröin fær beinlínis með áburðinum nær-
ingarefni jurtanna. Allir þeir hlutir eru nær-
ingarefni jurtanna, sem láta þeim í tje eitt eða
íleiri frumefni, sem þær þurfa sjer til þróun-
ar. það er skýlaus sannleiki, að jurtir geta
að eins sprottiö og þróast kjarngóðar og full-
komnar þegar öll þessi efni eru boðin þeim.