Höldur - 01.01.1861, Page 57
59
jafntnikið af hverju efni fyrir sig til næringar.
í’annig þurfa t. a. m. 1000 pund af rdgi í
veiþurrkuðum hálmi og kjarna 5 pund af lút-
aráalti, 3 pund af kalki og gljáefni (Magne-
sia), 4 pund af glórsýru og 13pund af kisil-
jörð; 1000 pund af runkelrófum í velþurrk-
uðutn blöðkum og rófum þurfa 48 pund af
lútarsalti, 32 pund af kalki og gJjácfni, 7 pumt
af glórsýru og 3 pund af kisiljörð. Eins og
sjá má af þessu er það misjafnt hve mikið þarf
af lútarsalti og kalki til þess að upp skera
jafnntikið af jurtum, og þannig llýtur það af
sjáifu sjer, að áhrif áburðarins þurfa að vera
ýmisleg í samanburði við jurtir þær, sem eiga
að nærast og þróast af honum.
það er hvorttveggja, að ýmsar jurtir þurfa
misjafnt af hinum ýmislegu áburðarefnum, og
að ýmsir paríar sömu jurtarinnar þurfa mis-
jafnt af frumefnunum; það sjest ljósast af því,
að sumur áburður eykur vel vöxt blaöanna,
annar kjarnans og hinn þriðji vöxt rótanna.
Gagnlegustu efni áburðarins eru þessi:
1. II o 1 d gj a 1 i (dáefni, Kvælstof). Þetta
efni er eflaust hið dýrmætasta af cllum áburð-
arefnum, það gefur áburðinum feið svonefnda
Mneyðandi vaxtarmagn.“ Holdgjafinn er öllu