Höldur - 01.01.1861, Page 60
62
á móti. Að sönnu eru þessi áburðareíni síð-
ur áríðandi en suin önnur efni, því grösin
fé þau sjálfkrafa úr jöröunni og loptinu, þeg-
ar þeim er gefinn lioldgjafaríkur áburður og
áburöur úr steinaríkinu. En í annan stað er
inold mjögaáríðandi til að bæta jarðveginn, því
liún gjörir seiga og kalda jörð lausari og heit-
ari og þurra jörð þjettari og deigari.
3. Lútarsölt (kali og natron). Pau Iiafa
gagideg áhrif á jurtalífið, einkuin jiottaskan
(kolsýra samlöguð „kali“), sem sjá má af því,
að trjeaska hefir í sjer kali — en hún hefir
reynzt ágætur áburður. Illandiö í áburðinum
hefir í sjer kali, þar eð lútarsölíin, sem eiu í
fóðrinu koma fram að mestu leyti aptur með
þvaginu. Aska af taði, mó og margs konar
landjurtum hefir og í sjer kali. Natronsöltin
liafa minni áhrif á jurtalífið, t. a. m. inatar-
salt, soda og glaubersalt, sein eru þau alþekkt-
ustu. Ef brúka þyrfti salt fyrir áburð, væii
bezt að gefa skepnunum það; gjörir það þá
gagn á tvo vegu, nefnilega skepnurnar hraust-
ari og saltríkan áburðinn.
4. Glórsýra. Hún er hið dýrinætasta
áburðarefni á akurjörð næst holdgjafanum því
þroskun fræsins er mikið komið undir þessu