Höldur - 01.01.1861, Page 61
63
cíni. Ef jurtirnar fá ckki nóg af því í jörð-
unni þá bera þær ekki mikið fræ. Ein saman
glórsýra lcysist í sundur í vatni, en sje bón
samlöguð kalki jleysist hún ekki upp í því.
fessi samlögun er í flestum beinum; hún er
líka í taöinu undan kúm, kindum og hestum;
þessi samlögun er Hka í fræi grasanna. Reynsl-
an hefir sýnt það áj Englandi, að beinainjöl
heílr aukið stórum vöxt rótarávaxta, t. a. in.
á turnips, runkelrófum og gulróium. Reynsl-
an heiir Hka sýnt, að glórsýran heíir ekki hin
rjettu áhrif sín, nema nóg sje Hka af hold-
gjafa í áburðinum.
5. Kalk og gljáe/ni (Magnesia). I’aft
heílr enn ekki viljað svo vel til, að kalk hafi
fundizt á íslandi svo mikiö, er nægi landina
til þeirrar framkvæmdar í jarðyrkjustörfum sem
vera ætti. Jurtirnar geta ckki verið án kalks
og gljáefnis, en þessi efni eru Hka f áburðin-
mn undan skepnunum, og er ekki hætt við þaa
tapist. Að sönnu getur það komið fyrir, að
jörðin þurfi meira kalk en áburðurinn inniheld-
ur og mætti þá allvíða hala skeljar, því þær
innihalda kalk; skeljarnar eru þá áður brennd-
ar og muldar vel. Kalkið hefir þrenns konar
áhrif á jarðveginn: 1. nærir það grösin, 2.