Höldur - 01.01.1861, Page 63
G5
þar sem jarðvegurinn, sem rækta á, er alstað-
ar svo jafn að gæðum og ásigkomulagi, að eng-
inn partur af honurn þarf fretnur kúamykju eu
sauðatað eða hrossatað. Seinna skal verða
greint frá því, hvers vegna þannig skal til
haga með áburðinn, en fyrst verður að minn-
ast á, hvernig haugstæöin eiga að vera.
Ilaugstæðin. Þau eiga að vera þrjú
kvartil á dýpt og grjótlögð í botninn, eða með
einhvcrju móti gjörð svo hörð og þjett, að eng-
inn lögur geti sigið niður, t. a. m. með smiðju-
mó, með því að elta hann og berja hann í
botninn, þangað til hann verður sprungulaus, þó
hann þorni og harðni. Pau jrurfa að vera á
svo haganlegum stað, að ekki fenni fjarska-
mikið að þeim í stórhríðum og Vatn geti ekki
runnið í þau eða mykjuna; þau þurfa líka að
vera svo löguð, að hæglega megi komast ineð
hesta inn í þau, og heldur mega þau vera of-
stór en oílítil.
Meðferð á áburðinum íhaugstæð-
inu: Mykjan eða tsðið rná ekki liggja í smá-
haugum, sem koma þegar hellt er úr börun-
unum, hcldur á að dreifa mykjunni jafnt og
bera haugínn upp í lögum. Á milli laganna
cr gott að bera rnold, og á botninn áður en
5