Höldur - 01.01.1861, Page 64
06
farið er að Iáta f liaugstæðið; og einkuni þarf
að gæta pess að láta inold ofan á hvert mykju-
lag, svo gufan úr áburöinum verði ekki til
< nýtis.
Ef allri mykju og taði er safnað í eitt
haugstæði, þá ber þess aö gæta aö blanda öllu
vel saman í hauginum.
þar eð áburöurinn úr skepnunum er hiö
helzta, sem vjer höfum til að auka frjófsemi
jarðarinnar, þá er mjög áríöandi að auka hann
sem mest unnt er, og láta hann rotna mátu-
lega, að svo miklu leyti því verður við komið.
Vjer getum álitið, að rotnunin eða óig-
an í áburðinum sje misjöín með þrennu móti
uða á þremur tímabilum: Fyrsta tímabilið er
byrjun ólgunnar, þá er hitinn mestur og þekk-
ist á stækri hlandlykt. Annað tímabilið er
þegar efnin taka að leysast upp , hitinn er far-
inn að minnka, það sem blandað er sarnan við
áburðinn er farið að meyrna, saltrík efni eru
farin að myndast í hauginum og allt verður
þurrara og þjettara en áður. þriðja tímabilið
er samanbrennslan; allt sein er í haugnum leys-
ist upp og verður að svartri mold. Á fyrsta
tímabilinu er almenní áliíið, aö áburöurinn sje
oídeigur og æsandi; en á hinu þriðja tíina-