Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 67
G9
nr'ti lioldgjafanum vcrði lialdið kyrrum í á-
burðinum. í’egar ólga keinur í haugana, sain-
lagar hann sig vatusefninu, og í þeirri sam-
liigun, sein heitir Jiá sterkjulopt (arnmoniak-
lopt), leitar hann á að rjúka upp í loptið. Það
er einkuiii hrossa- og sauðatað sem inissa þetta
efni. Iínskur maður nokkur segir, að hrossatað
Ijettist urn parta og missist af holdgjaf-
anuin úr taðinu, þegar það brcnnur fullkomlega
og er óldandað. Það er því nauðsynlegt að
láta töiuveit af mold sainan við taðið í haugn-
inn, t. a. m. veggjamold, svarðarrusl og Iivað
eina scm brcnnanlegt er. I}eíta rusl mætti vera
tii helminga, og verður þá sitt lagið af hvoru,
Saöi og rusli. Þetta, sein blandað er saman
’i ið, mun þá taka við sterkjuloptinu og halda
j)\ í föstu, og kemur það þannig jarðveginum að
notuin. Æskiiegt væri að haía lnískola til að
safna rusli í á haustin, t. a. m. svarðarrusli,
afraki af túni, þurrutn mosa úr mýrum, smáu
torfurusli og þess háttar íil að blanda því sam-
an við áburðinn á veturna, þegar ekki næst
til annars íyrir frosti. fað er líka mjög á-
l iðandi að bera rusl áflórinn í fjósum saman við
áburðinn og undir kýrnar; heymoð og hið smærsta
og voöfelldasta sem hægter að lá er hentugast til