Höldur - 01.01.1861, Page 71
leið. svo enginn lögur geti sígið úr iilössun-
um. Þegar áburðinum er dreift þannig, þarf
að gjöra það svo vel, að ekki sjáist meira á
cinum stað en öðruin; það sem cr í hnausum
eða kekkjuin þarf að saxa vel í sundur og
dreifa vel úr. í’etta er hægast að gjöra rneð
nokkurs konar verkfæri, sem Danir brúka niik-
ið og kalla „Greb“ (það er eins konar járn-
kvísi); það er líka hentugt til að moka með
því úr sjálfum haugnum, þar sem mikið rusl
hefir vcrið borið í liann svo rekan gengur illa
f. A vorin ætti að breiða túnið, þegar jörð-
in þiðnar, og kögglarnir, sem ofan á liggja, fara
aö þoina, og þarf aö gjöra það svo vel, að
ekki þurfi að hieinsa túnið framar. Menn
segja nú, ef til vill, að skaði sje þó að hætta
við heyskapinn til að bera áburð á tún, því
hingað til hafi tún verið ræktuð, þ<5 þcssi regla
hafi ckki verið höfð; en jeg svara, að sá hey-
skapur, sem miasist við að íylgja þessari reglu,
muni ba tast ríflega upp í töðu. Þó að rneiin
geti ckki trúað því, að til wnnandi sje aö fylgja
þessari íeglu utn túnræktunina, sem jeg hefl
skýrt frá, þá vona jeg samt aö einhverjir kunni
að rcyna hana þó ckki væri neina svo senr