Höldur - 01.01.1861, Page 77
79
neitað, að mjög inikill rnunur cr á því, að
halda einhleyp hjö, og hin, sem, ef til vill,
liafa eitt eöur íleiri böm í eptirdragi; en þó
ætti hver húsbóndi, að gæta þess nákvæmlega,
hverja hæfiiegleika hvert hjúanna heíir til að
bera; og þá heldur taka það lijóið, sem eitt-
hvað hefir viðbundið, eður sem vegna kring-
umstæðanna þarf að hafa nokkuð sjálfræði eður
sjálfsmennsku, ei þaö á hinn bóginn er líklegt
til að stunda gagn hósbóndans ekki miður en
sitt, og sje það gætt þeim hæfilegleikum, sein
bætt geta úr hinuin iielztu vandkvæðum hcim-
iiisins.
Með þessum athugasemdum leyii jeg mjer
þá að benda á nokkur atriði áhrærandi hjúa-
val, er jeg ætla geti átt við flestar þær kring-
umstæöur, er fyrir geta komiö á lands - og
sveitajörðum.
1. Hver húsbóndi ætti jafnan að liafa
þaö hugfast að veija sjer helzt þau hjú, sem
eru þekkt að guöhræðslu, skynsemi, ráðvendni,
og dyggð; sje heiinilið stórt, og margt af upp-
vaxandi unglingum, eru slíkir kostir ómiss-
andi á hvcrju hjúi, og ætíi aö metast meira
en hverjir líkainlegir hæfilegleikar, því einatt
sannast það sem skáldið segii : „Lsngtuin bet-