Höldur - 01.01.1861, Page 80
82
leikar, sem hjer eru ekki ialdir, cr áríðandi
að hafa dugleg og heilsugóð hjú, sein sje yön
stritvinnu og þoli hana vel, hafa þau þá held-
ur færri og gjalda þeim betur. En á hægum
jörðum, þar sem heyskapur er þurr og nær-
tækur, getur orðið allt eins notagott, að hjúin
sje handhæg ognotinvirk, en þótt þau þá sje
gömul og heilsutæp.
7. í*ar sem svo er ástatt, að húsmóðir
ekki getursjálf verið snemma á fótum á morgna,
sökum náttárufars, barna-umsjónar eða annara
kringumstæða, er nauðsynlegt að hafa dugleg-
«n og ráðsettan kvennmann, er hafi á hendi
öll þau morgunYcrk, er húsmóðirin vanalega
annast um, svo sem búverk á sumrum og aö
sjá hjúunum fyrir fæði og öðru, er þau ineð
þurfa, þegar þau þurfa snemma íi! vinnu hvort
heldur er vetur eða sumar. það er skaðleg
óregla, þegar hjú þurfa að bíða á morgna ept-
ir fæði eða öðru, sem þau þurfa með, og lcið-
ir einatt til áhugaleysis á því cr gjöra skal á
daginn.
8. Það ætla jeg sje góð búrogla verði
lienni við komið, að hafa íleira af vinnukonum
en vinnuinönnum einkum um sláttinn, og sjer
í lagi þar sem votongi cr. í’ykist jeg hafa