Höldur - 01.01.1861, Page 87
89
aður og hlaðinn í bunka. Vorði þessu ekki
við komið, þá skal sanit rista strenginn og bunka
hann svo snemma að vorinu, að hann sje orð-
inn Jrjettur og sfginn Jmgar honum er hlaðið,
mun J)á veggurinn síður snarast eða missíga.
7. Toríveggi skal binda vandiega, og ekki
sjaldnar en við þriðja livert lag, með rótgóðu
ijátoríi eða streng. Varasamt er að troða torf-
veggi inikið, einkum sje moldin þjctt eða blaut,
því hleðslan getur sígið meira cn moldin og
veggurinn þannig klofnað með íímanum. Torf-
veggi er betra að hafa nokkuð þykkri að of-
an en neðan, því þá hættir þeim síður til að
snarast eða klofna.
Næst vallarvinr.u og húsabyggingum ætti
hver húsbóndi að iáta sjer vera mest annt um
jarðarrækt og jarðyrkju, þar sem slíku verður
við komið, tcl jeg fyrst vatnsveitingar sem hið
arðmesta og hagkvæmasta fyiir oss í jarðar-
ræktinni þar sem þeiin verður við komið. Er
áríðandi að vatni sje veiít á sem fyrstávor-
in og áöur en klaka loysir úr jörðu, þegarjrað
er hægt, því það er sannreynt, að vorvatnið
hefir miklu meiri áhrif á frjófsemi jarðarinn-
ar en nokkurt vatn ar.nað. Sje vatnsveit-