Höldur - 01.01.1861, Side 88
90
ingar gjörðar of seint, vcrða þær aö hálfu
minna gagni en eila mundi.
Þá eru sumar jarðir þeim annmarka und-
ir orpnar, að hreinsa þarf árlega allt engi af
hrossataði, sandi, grjóti og leir sem berst á það
með vorvötnum og svo er það sumstaðar, að
mold hrynur úr melbrekkum ogbörðum á engi,
sem allt þarf að hreinsast vandlega í burfu.
Þeim störfum er af þessu leiða, skal af Ijúka
nokkru fyiir slátíinn, og jafnvcl svo snemma,
að lftið sje sprottið ; því sje engja hreinsun
dregin oflongi þá spillist grasvöxturinn af traðk-
inu, en vcrkið verður háifu seinlegra og tor-
veldara þegar grasið er orðið tii muna vaxið.
Mörg eru fleiri þau vorverk, sem fyrir falia
á hverju heimili, og sem hver hygginn hús-
bóndi niun vilja af ljúka fyrir sláttinn. I’ann-
ig er það eldsneytis hirðing, mótekja — þar
sem mó er að fá — kolagjörð, torfrista, grasa-
tekja og fleira, sem allt þarf að af ijúkast fyrir
sláttinn; auk ýmsra aödrátta frá sjó og verzl-
unarstöðum á ýmsum lífsnauðsynjum, scm bezt
er öilu af lokið fyrir sláttinn, þegar því verð-
ur mögulega á komið. Sumt af þeim störí-
uin, sem nú voru talin, koma að vísu aldrei
fyrir á sumum jörðum, cn þar gefa þá apturver*