Höldur - 01.01.1861, Page 90
92
aður. Og að jeg víki aptur til vorvcrkanna,
])á er það ætíð fskyggilegt. að gcyma nokknð
af þeiin ógjört eða hálfgjört íil haustsins; því
reynslan sannar árlega, að haustverkin eru ein-
att stopul Iijer í hinum norðlægu hjeruöum þessa
auds, og svo getur líka ætíð verið nög að
staría á haustin, þegar ííð og kringumstæður
leyfa eins og seinna mun á vikið.
III.
U m v e r k n a ð v i ð h e y a n n i r. ’
í’á er nú að taka til sláttarins, og er sjálf-
sagí að byrja hann scm fyrst og fyr en gras
er fullvaxið. Ekki verður með vissu ák\eð-
ið hve nær hæfilegt er að byrja heyskap, því
það getur verið svo ærið misjafnt, eptir þvísem
til hagar í hverri sveit, og á hverrijörðu fyr-
ir sig. Svo getur tíðarfarið að vorinu og íram-
an af sumrinu skajiað það, að ekki verði tek-
ið jafnsnemma til heyskapar eitt sumarið sem
annað. Sje vorið kalt og gróðurlítið, er þess
varia að vænta, að heyskapur verði almennt
byrjaður fyr en undir eða um mitt sumar; cn
sje gróður í meðallagi eða betri, æíti sláttur
að byrja ekki seinna en um þingmaríumessu.
Ekki ætti það að fæla neinn frá, að taka