Höldur - 01.01.1861, Side 92
94
lagi, og jafnvel ekki fyr cn gras er nokkurn
vcginn fuil vaxið. Sje töii Iftiö eu grasgefiö, atia
jeg þuð sje vel til vinnandi að slá j>að tvisvar:
slá það vel snemnia í fyrra skiptið og verja
síðan túnið eins eptir sein áður en það er sleg-
ið. En sje nó tún ekki nema einslegið, ætia
jeg ekki sje ráðlegt að byija slátt á því, vcrði
bðru við koinið, heldur utantúns í bithaga, eð-
ur á lauíi ef það er til. í*ar sem mikil er
éngja víöátta, eða ef inýrar eru venju frennir
þurrar, er og ráðlegt að byrja heyskap á þeim
og halda áfram til þess tún er nokkurn vegiun
fullsprottið.
Næsta torvelt er að gefa þær reglur sem
almennt geti gilt við heyskap, því sinn er sið-
ur í sveit hverri og sitt hagar til á hverri
jörðu. Pó skal benda á nokkrar þær reglur,
er jeg licfi við haft, og mjer hafa gefizt vei við
heyskap þeim til leiðbeiningar, er vii þui fa og
eptir vilja taka.
1. Þegar búið er aö feiia grasið, er bezt
að raka það sem fyrst í föng, ilekki eða dríli,
ejitir sem til hagar í hverjum stað, og láta
aldrei mikia slægju safnast fyrir, ef fart er að
raka. í langsömum votviöruin verður því að
taka hverja stund sem gefst til að raka, og