Höldur - 01.01.1861, Síða 100
102
Inað lítinn slagning sem linþurrt hey dregur
íil sín, spillir liann ]iví. Þá er hey fullþurrí,
er það tekur ekki lengur litaskipti þegar því
er snúið; þð getur sinuhey eða það hey, sem
mjög er kostaljett, verið fuliþurrt fyrri, og ir.un
hollara að hafa þess konar hey heldur lin-
þurrt cn ofþurrt; verður það ætilegast, nái að
liitna máíulega í því eða svo, að það inýkist
upp aptur.
9. Mest skal vanda þurrk á því heyi, serri
látið er undir í hlöður eður heystæði. Uitni í
hcyi, scm látið er neðst í hlöðu, cr ekki tii
neins að vanda vcrkun á því sem ofan á er
látið ; það harðnar upp og skenunist því meir
sem það er betur verkað; en sje ekki minna
en tveir hiutir undir í Iilöðu eða heyi með gi'ðii
verkun, mun trauðla saka, þó linþurrt sje Ját-
ið ofan á. Það er ágæt búregla, og sem veit
er að taka eptir, að láta hið bezta af heyinu
sjer, og vanda sem bezt veikun á því, og
geyma það svo handa ánum á vorin.
10. Þá cr það áríðandi, að hvert sjerstakt
Jiey sje svo upp borið, mænt og tyrft, að
ekki drjúpi, þó langvinn votviðri gangi, og þar
sem hlöður eru við hafðar til að geyma í hey,
ríður á að vanda svo þak á þeim, að ekki leki.