Höldur - 01.01.1861, Side 106
108
sanni. Rigningar og bleytur sem einaít ganga
á liaustum og framan af vetri, færa frjófefni
áburðarins með sjer ofan í rótina, og geymist
Jiað þar vel fyrir vetrarkuldanum ; auk þessa
skýlir það af áburðinum, sem ofan á lig'gur,
rótinni fyrir kublanum á veturna.
V.
Ver k 1 a g og verkaskipnn að v e t r ar-
lagi utan og innanbæjar.
Það má með sanni segja, að engin vinna
gefur að vetrarlaginu orðiö sveitabóndanuin
jafn-arðsöm og fjárræktin, og er það víst, að
aldrci er varið ofmikilli nákæmni eða alúð til
að vanda hana sem mest. JÞar sem því að
ckki er mjög vel skipað karlmönnum, en sauð-
ije nokkuð margt og útbcit til muna, þarf
trauöia að ætla þeim annað verk en fjárbirð-
ingn, neina því betur viðri, svo fje gangi sjálf-
ala. Að vísu er það ærinn tfmi á kvöldin í
skammdeginu, þegar vökur eru Iengsfar, sem
karlmenn geta unnið að fðvinnu eða annari
innanbæjar vinna, sjc þeir lægnir á það; on
þegar nú fjármaðurinn fer á fætur löngu fyr-
ir dag á morgnana, eins og vera þarf í skamm-
deginu, gengur, cf til vil!, á beitarhús, stcnd-