Höldur - 01.01.1861, Síða 111
113
stað, að leggja stund á að vanda allan tóskap
og klæðagjörð sem mesí, og gæta í því efni
hæði skjóls og feguröar, samkvæmt þöríum og
venju þessa lands. fað tel jeg ðskaráð, að á
hvciju hcimili, þar sein margt er fólk, sje ein-
hver scin kunni að veía, og jafnvcl ann»r sem
væri lagtækur, sem gæti bæði gjört að bús-
lilutum, og siníðað þá aptur að nýju; því hjer
á við málsháttufinn: „Beíra er lijá sjálíum
sjer að taka, en bróður sinn að biðja®.
Margt getur það verið fleira, sem fyrir
kemur af verknaði á sveiíajörðum en hjcr sje
talið, bæði utau- og innanbæjar; en með því
jeg haföi aldrei ásett mjer að miunast nema
að eias á hin hclztu atriði búnaðarins í rit-
gjörð þessari, þá læt jeg hjer staöar nema að
sinni, en óska þeir bæti við, sem betur eru
færir til en jeg.
VI.
U m b ú n a ð o g v e r k a s k i p u n y f i r h ö f u ð.
Svo eru hyggindi sem f hag kotna. segja
menn, og er það mála sannast þegar ræöa er
um búskapinn. Það er margur, sem talar fag-
urt og búmaiinlcga meðan ekkert reynir á, en
verður allt minna úr, þegar til framkvæmdnnna
8