Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 114
11 G
Icið í menntun og upplýsingu — með íínægjn
livfla hugann við ]sað, að Jicir, sem taka
viö af oss, hvort sem það eru niðjar vor-
ir eða fjelagsbræður, blessa minningu vora
fvrir allt liið gðða, sem vjer höfum þeim ej'í-
irskiliðV Þessur hugleiðingar aetti að gefa oss
dug og þrek til að vinna sem inest og bezt
að atlunarverki voru meðan dagur endi.-í:
en það er guðs eins að ráða, hverjir njóta skulu
avaxtanna af viðburðum vorum.
2. Ibiríi maður eða ætíi sjer »ð framkvæma
eiítiivað, sem er áríðandi, er bezt að taka hiuu
fyrstu stund sem gefst, og sleppa ekki tarki-
færinu til að íá þvf af lokið; því rliðin stiaid
verður aldrei aptur tekin,® og liefir margur beð-
ið skaða og tjón aí því, að liann Ijet marga
góða stund hjá iíöa ónotaða. „Fyrstui tími er
beztur*, segja menn, og er mikið til Jiæít í |>\ f,
því þó binri »fyrsti tími“ sje ekki jafnan iiiim
_hcntugasti,“ þá er ætíð vaiasamt að láía bann
hjá líða ónotaðan, með því óvfst er, að jafn-
hentugur tími gefist seinna.
á. Eins og óregla og eyðslusemi er hið hættu-
legasta átuinein í búnaði manna, eins er reglu-
semi og þrifuaður hinn vissasti heiilavegur.
1‘vf ætti hver inaður að kosta kapjis un:, að