Höldur - 01.01.1861, Síða 116

Höldur - 01.01.1861, Síða 116
118 J)au geta með illu eptirdæmi spiilt r<5 og friði heimilisins, jafnvel bæði í andlegu og líkamlegu tilliti, þvf ekki þarf nema eitt korn til að sfra alit deigið.“ 5. Hver sá húsbóndi, sem ekki er hindraður af embættisönnum eður heilsulasleika, ætti að segja jafnan sjálfur fyrir verkum á heimili sínu, og sjá um, að þau sje unnin eptir hans skipun. Ber honum þó að gæta allrar ná- kvæmni í því að ætla hverjum það verk, scin honum er bezt lagið að vinna, og engum meira en hann getur afkastað. Allar sínar skipanir skyldi húsbóndinn láta öllu heldur vera í biðj- andi en skipandi formi, og aldrei skyidi hann beita valdinu nema í ftrustu nauðsyn. Með blíðlyndinu laðar maður að sjer hjörtu allra vel hugsandi hjúa, en stór orð og strangar skip- anir fjarlægja mann hjúinu, og setja það milli- bil milli þess og húsbóndans, sein torvelt veit- ir að komast yfir. Avinni maður hjúin með blíðlyndi, er það víst, að þau vinna verk sitt með trú og skyldurækt, en beiti maður harðind- um, er þess að vænta, að það sem hjúin gjöra, það gjöri þau a( úlfbúð og þrælsótta, og munu þau verk trauðla verða blessunarauðug 6. Það tel jeg vel til fallið, að iiúsbóndi leiti ráða til hjúa sinna, um verklag og verka- skipun; og að hann taki ráð þeirra til greina í bústjórninni, þegar honum þykja þau þess verð. Með þessu móti ávinnst það tvennt: Fyrst ganga hjúin að verkinu með Ijúfara geði og meiri áhuga, þegar verkinu er hagað eptir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Höldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.