Höldur - 01.01.1861, Síða 117
11!)
þoirra ráðum; og í annan annan síað vonjast
hjúin með þessum hætti á meiri ráðdeild og
eptirtekt á búnaðinum, sem getur verið þeim
góður undirbúningur undir þá tíð, þegar þau
fara að eiga með sig sjálf.
7. Húsbóndi og húsmóðir þurfa að vera
árla á fótum bæði sumar og vetur, þegar heiisa
og kringumstæður leyfa slíkt. f'annig er áríð-
andi, að þegar vinna skal eitthvert verk fjærri
bæ, eða sem þarf nokkurn undirbúning, að
húsbændurnir — eða þá eínhverjir í þeirra
stað — sje svo árla á fótum, að alit sem
lijúin þurfa að sjer og með sjer að hafa —
svo setn matvæli, amboð og íleira — sje altt
til í tækan tíma. í*að tel jeg hæfilegt að lara
á lætur á sumrum afhallandi miðjum morgni
eður kl. 6 til 7 ; en J)á vil jeg, að hver mað-
ur sje kominn til rekkjusinnarkl.il á kvöld-
um. Verið getur sumum þyki þessi svefn-
tími Iieidur stuttur, svo sem unglingum og gömlu
fólki, en þeim hinum söiriu ætla jeg að leggja
sig út af á daginn, til að hressa fjör sitt með
litluin dúr. Arveknin er einhver bezti kost-
ur þess húsbónda, er hefir stórt heimili að ann-
ast, og get jeg vitnað það af eigin reynd, að
þá rætist málshátturinn ,;norgunstund gefur
gull í mund’1 þegar maður fer snemina á fæt-
ur á morgnana, til að bjarga atvinnu sinni
undan ótíð og óveðri; hefir nrargur þannig sof-
ið af sjer mikla blessun, meðan aðrir hafa
ailað sjer hennar með árvekni sinni
8. Eins og þaö cr áríðandi, að húsbóudinn