Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 119
121
til. Þaö væri fagur síður og aífarasæll, gæti
hann á komizt, að öll hjúin matist við sama
horð og húsbóndinn með ; mundi slíkur siður
venja lijúin á minni matvendni og hótfyndni,
en inciri siðsemi og kurteysi en almennt á sjer
stað nú á dögum.
11. Húsbóndinn ætti að lialda glöggvan og
grcinilegan kaujireikning við hjúin, og gjöra
hann upp við þau uin hvern skildaga, enda
þótt þau veröi kyrr hjá lionum. Eins og þaö
er illa gjört að hafa af hjúunum það kauji,
sem þeim ber með rjettu, eins er það skað-
ieg óvenja, að láta þau ekki vita, livað mað-
ur ætlar að gjalda þeim. Bezt er, að all-
ur kaupreikningur sje gjörður í peningum,
þ\í allt annað er húsbóndanum óhagur
úii að láta; þó inunu llestir taka nokkr-
ar kindur af fjármanninum, sem velgeturver-
iö til vinnandi; því liafi fjármaðurinn nokkui t
gaman af kindum á annað borð — sem jeg
tei sjálfsagt, sje hann góður fjármaður—, þá
er auðvitað, að hann leysir veikið betur aí
hendi, og ineð Ijúl'ara geði, sje það látið ejit-
ir honum að eiga nokkrar kindur sjálfur.
12. fað ætti hver húsbóndi að hafa hug-
fast að gjöra hæfilegan mun á hjúunum í kaup-
gjaldinu, eptir því sem livert hefir til unnið.
J’etta er að vísu næsta örðugt nú á dögum,
þegar heimtufrekja hjúa er gengin svo úr hófi,
að hver rnannleysan vill hafa fullkomið kaup,
en á meðan slíkri reglu verður ekki á komið,
er þess varla að vænta, að dyggð og trú-