Gangleri - 01.12.1870, Page 1

Gangleri - 01.12.1870, Page 1
fl. ÍR 4. HEPTI. 1^0. „MEÐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA, EN ÓLÖGUM EYÐA“. pví veröur ekki neitað, að vjer höfum fengið nokkr- ar góðar rjettarbætur síðan aljiingi vort íslendinga var endurreist. Síðan alþingi hófst á ný (1845) og fór að íjalla um löggjöf vora, verður því og ekki neitað, að lión hafi orðið minna í dönskum anda en áður, málið á íslenzka textanum betra, og margar ákvarðanir hcnn- ar betur lagaðar eptir ásigkomulagi landsins og þörfum, og hugsunarhætti þjóðarinnar. Aptur á móti verður því ekki neitað, að nokkrar af laga-ákvörðunum þeim, sem út hafa komið á þessu tímabili, einkum síðan um 1860, hafi á þann hátt mis- heppnast, að þær sjeu eigi vel íramkvæmanlegar, svo sem til að mynda hin margþvælda spítalatilskipun frá 10. ág. 1868, og tilskipun um hundahald 25. júní 1869, -og jafnvel fieiri. Pá eru það og enn nokkur lagaboð, er út hafa komið tyrir skemmstu, t. d. tilskipanirnar ura skipamæl- ingu og skrásetningu skipa, 25. júní 1869, með hinni löngu og margbrotnu erindisskrá er þeim fylgir1; og til- pad er eigi samlcxœmt stefnu vorri i grein pessari, ad fenra rök ad pvi, h e ónaudsynleg lagahod pessi sjeu ; pvípad lilýtnr 6Ílumt er pan snerta, ad vera ýullljóst, ad á merlan eigi

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.