Gangleri - 01.12.1870, Page 28

Gangleri - 01.12.1870, Page 28
28 þá varla npprof til 13. apríl, svo fært væri bæja á milli hættulaust. Byljir komu margir og stórir, og má helzt telja þann er kom á góuþræl 11. marz; fennti þá víða fje og menn urðu úti. Ilaf- ís rak þá að Norðurlandi öllu, allt frá Barðaströnd vestra til Reyðaríjarðar eystra. Yor var kalt og fjell fjöldi af kvikfjc manna, helzt í Austuramt- inu. Sumarið varð allgott, og fiskafli góður fyrir norðan og austan. 1802 gjörði aptur vetur harðan með hríðum og snjó- komu, helzt fyrir norðan og austan, allt frá vetur- nóttum og þartil 2 vikur voru af sumri, var sá vetur kallaður „Snjóaveturinn mikli*. Byrjuðu þá margir að skera fjenað sinn strax á þorra; fjell þá margt af kvikfje manna um vorið, og margir urðu skepnulausir og flosnuðu upp, því vor var mjög hart, og sumar eitthvert hið kaldasta og bágasta er menn vita um. Hafís kom snemma, og lá við Norðurland alla leið, allt til Höfuðdags. Um sum- arið var grasvöxtur sárlítill, og yfir höfuð að tala er ár þetta talið eitt hið harðasta. 1803 Var enn allur vetur frá byrjun heldur harður og áhlaupasamur, en voraði allvel. Bjargarskortur var þá mikill og dóu margir menn úr ýmsum kvill- um, en snmir úr harðrjetti, 1806 var vetur harður frá nýári til vordaga; gekk pen- ingur manna illa undan. Sumarið var kalt og vætusamt fyrir norðan. 1807 var aptur vetur harður og frostamikill; voru þá hafþök mikil í kring um allt land af hafís og lag- naðarís, nema á Faxaflóa; á Norðurlandi sást

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.