Gefn - 01.01.1874, Page 13

Gefn - 01.01.1874, Page 13
13 C. Steiuar: í þeim öllum er kísilsýra. a) Kísill, silicata. 4. Kvarz, glerhallur, bjargkristall. harka 7. þúngi 2, 6. fitugljái í sárinu, aunars glergljái, opt einstakur, opt margir saman. víða á íslandi. (er ytra hafður til ýmissrar prýði). — Ameihyst er fjólublár kvarz. 5. Opal, draugasteinar. harka 5Ví. þúngi 2, 2. glergljái, gagnsær — lítt gagnsær, opt litarlaus, optast litaður, stundum margar litbreytíngar. (hér til heyra: Hyalith, vatnsglær; aöal-opal, Ijómandi. í trachyt; dd-opal eldrauður; — Kalcedon: tegundir hans eru Heliotrop, grænn með rauðum æðum [«sólarsteinn»,? Fornm. S.V 391; Bisk. S. I 674, eða electrum, rafur? Kosmos II, 411 sb. Bologneserstein, sem er Baryt eða Schwerspat og lýsir í myrkri]; Chry- sopras, grænn; Karneól, rauðgulur. Kalcedonar nefnast draugasteinar og lýsa um stund í myrkri, ef þeir liggja áður í sólskini. Dropasteinar (Stalaktites, i Surtshelli) eru og þessa kyns. — Enn er þessu skyld tinna, eldtinna, finnst einkum í krít. Achat er blendíngur af kvarztegundum, röndóttur, marglitur; Jaspis, rauður, brúnn o. s. fr., optast með böndum eða rákum.) b) Feldspat. allir þeir steinar hafa hörku 6, þúnga 2, 5-3,0. 6. Labradorfeldspat. 7. Leucit. teníngskristall. grár. við eldfjöll. *) 8. Anorthit. við eldfjöll. 9. Nephelin. teníngskristall. við eldfjöll.') 10. Hrafntinna telst með þessu kyni, finnst aldrei sem kristall, því hún þekkist einúngis sem storknuð; teg- undir hennar perlusteinn, biksteinn (Retinit), vikur. 11. Leirtegundir eru til orðnar úr uppleystum feld- spatsteinum, eru ætíð vatnsblandnar; postulínsleir (Kaolin) ) neitast af Zirkel.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.