Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 13

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 13
13 C. Steiuar: í þeim öllum er kísilsýra. a) Kísill, silicata. 4. Kvarz, glerhallur, bjargkristall. harka 7. þúngi 2, 6. fitugljái í sárinu, aunars glergljái, opt einstakur, opt margir saman. víða á íslandi. (er ytra hafður til ýmissrar prýði). — Ameihyst er fjólublár kvarz. 5. Opal, draugasteinar. harka 5Ví. þúngi 2, 2. glergljái, gagnsær — lítt gagnsær, opt litarlaus, optast litaður, stundum margar litbreytíngar. (hér til heyra: Hyalith, vatnsglær; aöal-opal, Ijómandi. í trachyt; dd-opal eldrauður; — Kalcedon: tegundir hans eru Heliotrop, grænn með rauðum æðum [«sólarsteinn»,? Fornm. S.V 391; Bisk. S. I 674, eða electrum, rafur? Kosmos II, 411 sb. Bologneserstein, sem er Baryt eða Schwerspat og lýsir í myrkri]; Chry- sopras, grænn; Karneól, rauðgulur. Kalcedonar nefnast draugasteinar og lýsa um stund í myrkri, ef þeir liggja áður í sólskini. Dropasteinar (Stalaktites, i Surtshelli) eru og þessa kyns. — Enn er þessu skyld tinna, eldtinna, finnst einkum í krít. Achat er blendíngur af kvarztegundum, röndóttur, marglitur; Jaspis, rauður, brúnn o. s. fr., optast með böndum eða rákum.) b) Feldspat. allir þeir steinar hafa hörku 6, þúnga 2, 5-3,0. 6. Labradorfeldspat. 7. Leucit. teníngskristall. grár. við eldfjöll. *) 8. Anorthit. við eldfjöll. 9. Nephelin. teníngskristall. við eldfjöll.') 10. Hrafntinna telst með þessu kyni, finnst aldrei sem kristall, því hún þekkist einúngis sem storknuð; teg- undir hennar perlusteinn, biksteinn (Retinit), vikur. 11. Leirtegundir eru til orðnar úr uppleystum feld- spatsteinum, eru ætíð vatnsblandnar; postulínsleir (Kaolin) ) neitast af Zirkel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.