Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 3
Lfig?jöf og landsstjrtrn. 5 gert af stjórnarskrármönnum, ef peir vildu vera sjálfum sér samkvæmir, að halda málinu áfram með pví að sampykkja frumvarpið eldra alveg óbreytt, enn sagði jafníramt, að pað »væri með öllu ótiltækilegt«; enn peir vóru nú allmargir með- al meðhaldsmanna málsins, er óskuðu ýmissa breytinga á pví frumvarpi, margra í líka átt og breytingar dr. Gríms Thomsens höfðu verið árið áður, enn pá vóru feldar; nú pótti flestum skaðlaust að gera breytingar á frumvarpinu. Landshöfðingi og stjórnin vóru nú að sínu leyti ekki að- gerðalaus; nú var kjörtími hinna konungkjörnu útrunninn ; skipaði stjórnin nú 15. apríl hina konungkjörnu sveit pessum mönnum : Arna Thorsteinsson, Arnlj. Ólafssyni og L. E. Svein- björnson, öllum endurkosnum, og pessum nýjum: amtmönn- unum E. Th. Jónassen og Júlíusi Havstein og Jóni A. Hjalta- lín, skólastjóra á Möðruvöllum ; pessir 3 komu í stað M. Ste- phensen sem landshöfðingja, Jóns Péturssonar háyfirdómara, sem annars liefði orðið elstur pingmanna á pingi, og séra Hallgr. Sveinssonar dómkirkjuprests, er var hinn eini af konungkjörn- um, sem sinnandi var stjórnarskrármálinu. Nú er enn pá eitt ótalið. J>að hafði kvisast árið áður, að stjórnin mundi nú fara að hægja sýslumönnuin frá að sitja á pingi; petta varð orð og að sönnu, pvíað peir sýslumenn, sem kosnir höfðu verið til aukapingsins og yfirstandandi kjörtíma, fengu nú fyrst eftir aukapingið afstaðið pá skipun frá amtmönnum, að peir fengju ekki að fara til pings, nema peir útveguðu lög- lærða menn í sinn stað á meðan, er dveldu innan sýslu ; á sama hátt fengu og læknar peir (þorv. Kjerulf og Þorsteinn Jónsson læknir í Yestmannaeyjum, er kosinn var par 9. maí [með 30 atkv. af 35, er greidd vóru] í stað porst. sál. Jóns- sonar, sjá Er. f. á., hls. 45), er til pings skyldu fara, skipun uin að útvega læknfróða menn til að dvelja í peirra stað inn- anhéraðs, enn peim vildi pað til, að 2 lærisveinar læknaskól- ans vóru álitnir hæfir til pess af landlækni, og var pað látið gott heita; verr leit út fyrir sýslumönnunum, pvíað par pótti að eins einn maður (cand. jur. Björn Bjarnarson) tiltækilegur, enn hann var erlendis; einn sýslumannanna (Sigurður Jónsson) sagði loks (16. maí) af sér pingmensku; huðu Snæfellingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.