Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 22
24
Löggjöf og lamlsstjórn.
blaðanna pjóðólfs og Fjallkonunnar. Gjörðir Kristjáns komust
og:aðíeinu leyti undir atkvæði alpingis nú; hann hafði haft
ó hendi útsölu og útsending þingtíðindanna 1883 og 1885;
'Jjingið setti nefnd til rannsóknar í pví efni eftir tillögum yfir-
sko'ðunarmanna landsreikningsins 1885 og komst pað að lykt-
um til aðgjöíða forsetanna einna. Sem fjárhaldsmaður Reykja-
víkurdómkirkju, er Kristján hafði verið um tíma og var pang-
að diil í hyrjun pessa árs, átti hann merkilegt mál petta ár
fyrir landsyfirdómi við yfirréttarmálfærslumann Guðlaug Guð-
mundsson, ier neitað hafði að greiða ljóstoll fyrir fardagaárið
1894/ss, »með ipví hann hefði pá ekkert tíundbært lausafé talið
fram né átt«; enn samkvæmt venjn, sem komist hefði á í
kaupstöðum, að »borgarar par og aðrir, er höfðu hú og héldu
vinnuhjú, grerddu til kirkju heilan ljóstoll, pótt peir ættu
ekkert af munum peim«, er lagðir eru til tíundgerðar í reglu-
gjörð iVI. júlí 1782 og pá var eingöngu farið að taka tíund af,
áleit landsyfirdómur hann skyldan til að greiða ljóstoll, með
pvi hann »enga skýrslu hefði gert fyrir pví, að hann ekki ætti
skúldlaust í >hndr.«, enn við pað væri pó ijóstollsskyldan
bundin eftir Kristinrétti Árna byskups. — Enn fremur skal
hér getið hins mikla pjófnaðarmáls úr Árnessýslu, er lands-
yfird'ómur gekk nú í; hafði par sannast pjófnaður á alls konar
munum til og frá um Árnessýslu og í Rangárvallasýslu, Gull-
hringusýslu og Reykjavík, par á meðal stórkostlegur sauða-
pjófnaður, innbrotspjófnaður og enn fremur meinsæri; innhrots-
pjófnaðurinn hafði verið framinn 1 verslunarhúð á Eyrarhakka
aðfaranótt hins 3. fehr. f. á. af 2 vinnumönnum frá Laugar-
dælum; skömmu sfðar komst hann upp og komst pá upp ann-
ar pjófnáður og glæpir peirra og annara fleiri; urðu 9 persón-
ur, par á meðal bóndi einn i Rangárvallasýslu, sannar að sök
um að hafa verið ýmist samvinnandi að einhverju leyti eða
samráðandi og samvitandi og samhilmandi pjófnaðinn svo ár-
um dkifti, enda pjófnaðurinn svo stórkostlegur, að sannað var
t. a. m. að hóndinn úr Rangárvallasýslu hafði stolið 25—31
kind frá pví haustið 1882 til haustsins 1885 og hinir pjófar-
nir, 5 karlmenn, vóru fyrir undirdómi dæmdir til að greiða alls