Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 28

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 28
30 Kirkjumál. landshöfðingja, að hlutast til um, að verkfróður maður verði látinn skoða brúarstæði á Lagarfljóti, Jökulsá í Aksaríirði, Hér- aðsvötnum í Skagaíirði og Blöndu og gera áætlanir um kostn- að við brúargerðirnar«.—Ölfusárhrúarlögin er áður minst á (bls. 11 og 14). III. Kirkjiimál. Kirkjustjórn (árgjöld).—Synodus.—Biblíufélagið.—Utanþjóbkiikjusöfnuður- inn og prestur hans. Frá kirkjustjórninni er fátt að segja auk þess sem að framan er getið um prestkosningarnar (á hls. 27, sbr. og bls. 20 -21). Nú tók landshöfðingi að jafna (sjá Fr. 1885, bls. 7—8) árgjaldagreiðslur brauða pannig, að árgjöldin yrðu greidd bein- línis með fasteignum árgjaldsbrauðanna til peirra brauða, er uppbót áttu að fá; gerði hann allmikla gangskör að pví, enda var farið að bóla á talsverðum vanskilum af hendi sumra presta, er greiða áttu árgjald og málsókn pví fyrir dyrum að skipun landshöfðingja 14. sept. p. á., ef ekki yrðu greið skil á gerð pá innan skamms. — A synodus 4. júlí vóru meðal annars borin fram álit allmargra héraðsfunda um greiðslubreyt- ingu á tekjum presta og síðan var sett nefnd til að semja frumvarp pess efnis, er leggja skyldi fyrir næstu synodus. — Hið íslenska Mblíufélag, er minst var áður á (bls. 14) og lengi heíir pótt ofur-aðgerðahægt, afréð nú að byrja á endurskoðaðri pýðingu af biblíunni, einkum bókum gamlatestamentisins; átti pað nú í sjóði 17,318 kr. 46 au.—Konungur staðfesti 14. jan. samkvæmt utanpjóðkirkjulögunum kosningu séra Lárusar Hall- dórssonar til prests fyrir liinn evangelisk-lúterska utanþjóð- kirkjusöfnuð í Beyðarfirði; skyldi séra Lárus og eftir fyrir- mælum landshöfðingja »færa bækur pær viðvíkjandi söfnuði sínum, er pjóðkirkjuprestar eru skyldir að færa, alt undir um- sjón prófasts* í pví prófastsdæmi (Suðurmúla-) »og einnig senda prófasti hinar árlegu lögboðnu skýrslur, sem prestar pjóð- kirkjunnar eru skyldir til að semja, að undantekinni verðlags- skýrslunni, sem pjóðkirkjupresturinn einn á að gefa«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.