Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 40

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 40
42 SkaSar og slysfarir. sama mánuði bar kvennmaður út barn í Mýrdal. 12. jan. drukknuðu 4 menn af báti í Yestmannaeyjum. 26. jan. drukkn- uðu 8 menn af 2 skipum í Bolungarvik, 4 kvongaðir. 31. hrapaði vinnumaður frá Hvítadal i Dalasýslu til bana; vinnumaður í Vigur drekti sér fram af kletti á eyjunni í sama mánuði. — Febr. (2.) varð úti Egill bóndi Benediktsson frá Köldukinn í Dalasýslu. 5. varð og úti Jón bóndi Jónsson að Reynisvatni í Mosfellssveit. 24. fórst bátur frá Eyrarbakka með 6 mönnum; í febrúar fórust og 2 menn af báti á Mjóafirði og 1 inaður á Eskifirði. — í mars (20.) fórst bátur með 3 mönnum íVaraósi Rosmhvalaneshreppi. 23. drukknaði unglingsmaður úr Reykja- vík af fiskiskútu íslenskri. 29. varð mikill mannskaðadagur, pótt ekki væri neinn ýkja-stormur; pá fórst bátur úr Reykjavík skamt undan landi og drukknuðu 3 menn; einn peirra var Björn Lúðvíksson Blöndal sundkennari1; s. d. fórst skip frá Vatnsleysu syðra og drukknuðu 3 menn; enn fremur fórust s. d. 2 skip úr Keflavík syðra, annað með 3 og hitt með 4 mönnum, og eitt skip frá Bár í Eyrarsveit með 5 mönnum. Urn mánaðamótin mars og apríl fórst bátur af Snæfjallaströnd og drukknuðu 2 menn. í sumarmálakastinu löskuðust 5 hákarla- skútur eyfirskar við norðurland og drukknaði formaður einnar peirrar, Jón Gunnlaugsson að nafni. 15. apríl drukknðu 2 vinnu- menn frá Krossavík í Vopnafirði ofan um ís í Hofsá. 17. drukknaði Ari bóndi Jónsson í Múla við Kollafjörð í Barða- strandarsýslu í á nálægt bænum; átti hann pá á lífi 20 börn af 29, er hann hafði eignast í 3 hjónaböndum. 22. varð kvenn- maður úti frá Geldingalæk á Rangárvöllum: s. d. varð maður úti á Laksárdalsheiði. 29. fórst seksæringur af Miðnesi syðra uppi við landsteina og drukknuðu 4 menn, ölvaðir. í maí (9.) drukknuðu 4 menn við hvalskurð fyrir innan Hálsa-ós í Suð- ursveit í Austurskaftafellssýslu; seint í maí drukknaði kvenn- maður í Norðurárdal á norðurleið; enn fremur drukknaði í maí Gísli bóndi Magnússon frá Hrafnabjörgum í Dalasýslu; féll útbyrðis af báti. í júní (20.) drekti sér vinnukona úr 1) par sem í Fr. f. á, bls. 40, var sagt, að sá eini maður, sem bjargað var af peim 2 skipshöfnum, er drukknuðu úr Reykjavík 30. nóv. hefði kunnað dálítið^til sunds, þá skal pað hér með leiðrétt sem ofhermt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.