Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 12

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 12
14 Löggjöf og landsstjórn. 14. L'óg um að slcijta Barðastrandarsýslu í 2 sýslufé- lög eftir óskum sýslubúa og meðmælum amtráðs. 15. Lög um l'óggilding verslunarstaðar i Vík í Skafta- fellssýslu. 16. L'óg um stœkkun verslunarstaðarins á Eskifirði. 17. Lög um breyting á landamerkjalögunum 17. mars 1882 lengja frestinn í 5. gr. þeirra um 2 ár, einkum eftir beiðni Húnvetninga. 18. Lög sem nema úr gildi konungsúrskurð 22. apríl 1818 (um 60 rbd. tillag úr jarðabókarsjóði til bins ísl. biblíu- félags), komu frá fjárlaganefnd neðri deildar. Um árslok vóru pví óstaðfest 10 lög (um síldveiði félaga í iandhelgi, um bátfiski á fjörðum, bæði frá stjórninni, um tölu pingmanna í efri og neðri deild alpingis, um uppeldi óskil- getinna barna, um söfnunarsjóð Islands, viðaukalög við útflutn- ingalögin, um veitingu og sölu áfengra drykkja, um brúargerð á ölfusá, um stofnun lagaskóla, um purrabúðarmenn, alt ping- mannafrumvörp) ; engum peirra hafði pá heldur verið synjað staðfestingar. |>ar á móti hafði verið synjað staðfestingar petta ár peim 3 lögum frá pinginu 1885, sem eftir vóru (sjá Fr. f. á., bls. 12): lögum um takmörkun á fjárforræði purfa- manna (sjá bls. 12), lög um stofnun lagaskóla (8. júní) með peim mótbárum,að íslenskir lögnemar væru nægta-nógu margir við háskólann í Khöfn, og einkum, að fjárhagur Islands stæði svo illa, að töluvert mundi vanta á, að tekjur hrykkju fyrir út- gjöldunum ; pingið sampykti nú lögin enn af nýju með peirri tilhliðrunarbreytingu, að lögin skyldu pá fyrst koma til fram- kvæmda, er alpingi hefði í fjárlögunum veitt fé til skólans, enn slepti pví að sjálfsögðu í petta sinn; enn einmitt fyrir pessa tilslökun og pó ekki væri nema »samkvæmnis vegna* (fjóðviljinn) vóru forlög laganna talin sjálfsögð hin sömu og áður, par sem pað pykir sýnt nógsamlega, að stjórninni er um pað eitt að gera, að alt laganám íslenskra embættismannaefna fari fram í Danmörku undir handarjaðri hennar, enn launin hæst og völdin æðst í lögfræðisembættunum á íslandi. Og 15. apríl var synjað staðfestingar lögum um fiskveiðar félaga í land- helgi, af sömu ástæðum og áður (sjá I’r. 1885, bls. 10), með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.