Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 27

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 27
Samgöngur. 29 II. Samgöngnr. Strandferðirnar (breytingin). — Vegir (framhald Svínahraunsvegarins). — Útlendur maður vegfróður og fyrirhugaðir vegir og br_vr. Strandferðii'iiai’. Út af lækkun pingsius á styrknum til strandferðanna, sem áður er getið (bls. 10), varð breyting á ferða-áætlun næsta árs hjá hinu danska gufuskipafélagi, pann- ig, að fækkað skyldi 2 ferðum kringum alt land og ekki farn- ar nema 3, enn auk pess farnar 3 ferðir fram og aftur til ísa- fjarðar frá Keykjavík og komið á flestar venjulegar hafnir par á milli af póstskipinu, sem fara skyldi milli Rvíkur og Khafn- ar í jafnmörgum (8) ferðum og áður. Strandferðirnar gengu með langversta móti petta ár, sökum issins, svo að ferðaáætl- uninni varð sjaldnast fylgt. — Breytingar vóru í ráði á póst- ferðunum, einkurn til að fjölga peim um austursýslur landsins að sumrinu og bæta peim pannig betur pað, sem pær missa í tiltölulega af strandferðunum. Vegir. Vegalögin nýju er áður á minst (bls. 13). Til að bæta vegi á aðalpóstleiðum veitti pingið nú 15000 kr. hvort árið og til annara vega 2000 kr. Auk peirra 2458 kr. 41 ey. til Svínahraunsvegarins 1886 var varið til hans pað ár 10851 kr. 59 au. eða alls 13310 kr.enn til framhalds pess vegar frá Fóelluvötnum áleiðis til Rvíkur eftir peirri stefnu, sem upp- haflega var tekin af íslendingum, peim er fyrstir unnu að Svínahraunsvegi sjálfum, enn Hovdenak hafði haldið áfram, var petta sumar varið alls 14700 kr.; unnu 3 norskir menn að peirri vegagerð, peir er verið liöfðu með Hovdenak sumarið áð- ur, auk fjölda íslenskra manna. Luku peir í nóv. seinast við að gera hrú á Hólmsá. Enn fremur gengu petta sumar 2500 kr. til framhalds Vaðlaheiðarvegarins og 150 kr. til aðgerðar á vegunum yfir Vatnsskarð og Siglufjarðarskarð Skagafjarðar- sýslumegin og 300 kr. til endurbóta á fjallveginum yfir Laks- árdalsheiði. Til sýsluvega var lítilræði varið. — J>ingið ætlaði á fjárlögunum 3000 kr. hvort árið »til að útvega vegfróðan mann til að ferðast um landið og ákveða, hvar helstu vegi skuli leggja*. Enn fremur skoraði neðri deild alpingis >á 1) Lagfærist pá pað, er vansagt er um petta efni á bls. 23 í Fr. f. á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.