Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 56

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 56
58 Islendingar í Yesturheimi. blaði pessu [.,Morgénbladet“] í „bréfum frá íslandi“ eru par sérstök mál og sérstakir menn dregnir fram, þannig að oss virðist, að per- sónuleg óvild tali þar mjög svo milli lina“. Stjórnarmalinu á [eira árum er þar fió haldið fram í anda Jóns Sigurðssonar og á líkan hátt og alpingi gerði síðan 1885 og 1886, enda eru þessi bréf ekki með öllu [ivðing- arlaus fyrir söguna í því máli; enn þýðingarlítil má þó segja þessi bréf og önnur slík fyrr og siðar yfir höfuð, þvíað það vill alt af verða, sem stóð í því blaði ,,J)jóðólfs“. er áður var nefnt, að nafnleysi greina-höfundanna og ábyrgðarleysi þeirra „teygi þá upp til að segja fréttirnar svo eða svo sökum persónulegra hvata“; hefir upp á síðkastið einkum farið ilt orð í því efni af „biéfum frá íslandi11 í blöðunum „Dagbladet11 og „National- tidende“ út af stjórnarskrárbreytingunni og öðrum fleiri slíkum bréfum bæði með og móti henni. — Aftur á móti hafa oft komið allgóðar og rækilegar greinir í dönskum blöðum um mál vor íslendinga (sbr. bls. 17). IX. íslendingar í Vestnrheimi. TJtflutningar til Yesturheims urðu liéðan af landi þetta ár meiri enn nokkru sinni áður, og vóru þeir alls taldir um 2000] er fluttust nú vestur; einkum fóru menn úr norðursýslum landsins, eins og vant er, sökom harðærisins nú; þar á meðal einn prestur, Magnús Jósefsson (Skaftasonar) í Hvammi í Laks- árdal, er þótti hafa orðið að skilja Iniður vel við ; varð hann prestur íslendinga í Nýja-íslandi, er vestur kom. íslendingar vestra fengu og annan prest, Níels Steingrím forláksson, er vestur hafði flutst 1873 og síðan gengið í latínuskóla norskan 1 Yesturheimi og mentast í guðfræði 1 Kristjaníu. A þessu ári var líka vígð hin fyrsta íslenska kirkja vestra, í Winnipeg, »mikið hús og veglegt« ; annars virtist kirkjufélag íslendinga eiga að ýmsu leyti fremur í vök að verjast; auk þess sem margir standa enn þá fyrir utan það, vóru íslenskir menn að smeygja inn óróa- og efa-kenningum, svo sem kenningum a’Önítara* ; vóru rit og ræður þess efnis eftir Kristófer Jan- son, skáldið norska, sem oss er kunnur frá þjóðhátíðinni 1874, enn nú er prestur vestra, þýddar á íslensku af Birni nokkrum Péturssyni; gegn þeim barðist formaður kirkjufélagsins séra Jón Bjarnason. Annars segjum vér fátt af hag íslendinga þar vestra þetta ár. Nýja ísland varð að lögbundnu sveitarfélagi og 2 nýjar íslenskar nýlendur mynduðust, »Álftavatnsnýlenda« og önnur í Qu’Appelle-dalnum ; þess má geta, að nokkuð fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.