Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 10
12
Löggjðf og landsstjórn.
rar (alls 14) þjóðjarðir, eftir sömu reglum og skilyrðum og
áður (sjá Fr. f. á., bls. 10).
7. Lög um að umsjón og fjárhald Flateyjarkirlcju (í
þingeyjarsýslu) og Ingjaldshólskirkju skuli fengin hlutaðeig-
andi söfnuðuðum í hendur. J>essi lög spruttu af ályktun al-
pingis 1885, sem fór fram á, að stjórnin leitaði tillögu safnaða
landssjóðskirkna um pað, hvort peir fengjust ekki til að taka
pær að sér og með hvaða kjörum; hafði alpingi pótt lands-
sjóðskirkjur reynast frekar á fóðrunum, fremur enn aðrar kirk-
jur ; nú höfðu söfnuðirnir annaðhvort alls ekki sint pessu (t.
d. í Reykjavík) eða sett afarkosti, neina peir, er um ræðir í
pessum lögum; lagði stjórnin pví alt málið undir alpingi sam-
kvæmt tilætlun pess, um leið og hún sendi frumvarpið til laga
pessara. pingið sampykti pað lítið hreytt og endurnýjaði á-
skorun sína til stjórnarinnar í sömu átt og áður með pingsá-
lyktun.
8. Lög um sveitarstyrk og fúlgu urðu til upp úr frum-
varpi stjórnarinnar með »nokkrum ákvæðum um peginn sveit-
arstyrk«, er hún sendi nú í stað laga alpingis 1885 >um tak-
mörkun á fjárforræði purfamanna«, enn peim hafði verið syn-
jað staðfestingar 15. apríl, af pví að pau póttu of harðráð.
Sama mál hafði verið horið upp á pingi 1883 í frumv. »um
rétt hreppsnefnda í fátækramálum«, enn féll pá, enn fékk nú
úrslit með pessum lögum, sem eiga að girða fyrir uppivöðslu
purfalinga með ákvæðum um fjárforráðasvifting, vinnuskyldu og
forsjá útfara með ósjálfhjarga lögómögum, alt til að sporna við
vaksandi sveitarpyngslum, er stjórninni pótti ásamt með lands-
mönnum »ætla að verða að sönnu átumeini í pjóðfélaginu«.
9. Lög um veð urðu til úr frumv. stjórnarinnar, »er hafði
inni að halda nokkur ákvæði um veð«, lítið breyttu að öðru
leyti ; eiga pau að bæta úr skorti á ísl. lagafyrirmælum, ein-
kum um handveð og »reisa nægar skorður við vanbrúkun á
almennri veðsetning og á sjálfsvörsluveði í lausafé« ; banna
pau meðal annars að veðsetja alt sem maður á og eignast
kann, er mikið hefir pótt kveða að meðal skuldunauta kaup-
manna.