Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 50
52 Mentnn oa; menning. ingu af danslcri kenslubók í peirri grein, er nefnd var »Frum- atriði stýrimannafræðinnar's, og kom hún út rétt fyrir árslokin. SuncUcenslan í Keykjavík féll alveg niður við fráfall sund- kennarans Björns Lúðvíkssonar Blöndals, sem að framan er nefnt (bls. 42), og ekkert bar frainar á »sundfélagi Beykjavíkur« (sjá Fr. 1884, bls. 27). Mentafélög oy? bókmentir. Hér skal pá fyrst frambaldið sögunni um deildastríðið í bókmentafélaginu eða hið svonefnda »heimflutningsmál«. I Fr. f. á. (bls. 50) var síðast sagt frá tillögu Reykjavíkurdeildarinnar um gerðarmenn til endilegs úr- skurðar um meðferð málsins, er lögð var fyrir Hafnardeildina. Enn hún hafnaði pessum tillögum Rvíkurdeildarinnar 12. jan., enn lýsti pó yfir pví, »að ef leggja skyldi málið í gerð, ættu gerðarmenn að vera 3, og ættu pá jafnframt hinu að skera úr um réttan skilning á 53. gr. félagslaganna, hvort eigi purf sampykki hvorrar deildar um sig til lagabreytinga samkvæmt peirri grein«; ltæmi Rvíkurdeildin fram með breytingu 1 pessa átt, kvaðst Hafnardeildin »mundu taka til álita, hvort hún vildi að henni ganga«. Rvíkurdeildin hélt pá aukafund 7. febr. og gerði tillögu í pá átt, sem Hafnardeildin hafði tilmælst, enn krafðist jafnframt sampykkis Hafnardeildarinnar með mars- póstskipi; kaus Rvíkurdeildin Kristján yfirdómara Jónsson fyr- ir gerðarmann af sinni hálfu og A. F. Krieger fyrir sitt leyti sem oddamann, pann er bæri saman úrskurði hinna tveggja, auglýsti pá, ef peir yrðu sammála, enn kvæði upp fullnaðar- úrskurð, ef pá greindi á, sen^ báðar deildir skyldu tafarlaust hlíta. Hafnardeildin bafði og á fundi sínum ályktað að á- skildu sampykki Rvíkurdeildarinnar að hefja úr ríkissjóði pær 14,000 kr., er félagið átti í ríkisskuldbindingum, sökum leigu- breytingarinnar, sem að framan er nefnd (bls. 22). Á petta félst Rvíkurdeildin á pessum fuudi, pó »með pví skilyrði, að 9000 kr. af pví (p. e. helmingurinn af öl'urn fastasjóði félags- ins) væru pegar sendar« henni »til ávökstunar hér á landi. enn að 5000 kr. væru ávakstaðar undir umsjón Hafnardeildarinnar, svo framarlega sem hún ábyrgðist að pað fé-væri ávakstað gegn 4 % í minnsta lagi á áreiðanlegum skuldastað; að öðrum kosti skyldi senda alla upphæðina (14,000 kr.) til Rvíkurdeild- arinnar með sömu kjörum«. Nú sampykti Hafnardeildin 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.