Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 2

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 2
4 Löggjöf og landsstjórn. ur geigur í allmarga við aukaping, af pví að menn einblíndu svo mjög á kostnaðinn við pað, enda var ekki trútt um, að aukaþingið sjálft hefði gefið átyllu til pess, par sem ferðakostn- aðarreikninganefnd pess (Ben. Sveinsson, Lárus Halldórsson, Jakob Guðmundsson, Sig’. Stefánsson, Ólafur Pálsson) hafði úrskurðað peim pingmönnum, er sjóveg ferðuðust, með strand- ferðaskipinu, fæðispeninga heim og að heiman, auk peirra 6 króna, er lög ákveða peim og öðrum pingmönnum sem dag- peninga, og víst var um pað, að einn af peiin pinginönnum (Einar sýslumaður Thorlacius) skilaði aftur peim peningum, er honum pannig póttu sér ofreiknaðir; óvinir stjórnarskrár- hreyfingarinnar lögðu ekki petta í lágina, og kölluðu ólögum beitt og jafnvel hlutdrægni af nefndinni, af pví að undantekn- ing hefði verið gerð í pessu efni með Arnljót Ólafsson; var pessu hreyft opinberlega (í Fjallk.) og engin mótmæli gerð af hinna hálfu. Yar petta ærið eitt til pess að gefa mönnum vopn í hendur móti nýju aukapingi. í blaðinu J>jóðólfi kom fram tillaga til að forðast alt pess háttar eftirleiðis með pví að fastákveða ferðakostnað pingmanna með lögum og hins sama var krafist í sumum kjördæmum um voriðá undirbúningsfundum ping- manna við kjósendur og pað varð úr, að pingið tók til með- ferðar lagafrumvarp pess efnis frá nefnd, er sett hafði verið í efri deild til að íhuga pað mál, enn petta frumvarp féil í neðri deild. Enn pað sem í sumum héröðum landsins, einkumíHúna- vatns-og Skagafjarðarsýslum, tókað síðustu skarið af með stefnuna í pessu máli, vóru vorharðindin miklu,er verst fóru með pær sýslur (sjá síðar veðráttukaflann); par varð pað algjörlega ofan á eft- ir pau, að hreyfa ekki við stjórnarskrármálinu að pessu sinni öðruvísi enn í ávarps-formi. Meðhaldsmenn frumvarpsins höfðu alt af fremur hægt um sig í ræðum og ritum; pó taldi »|>jóð- viljinnc, hið nýja blað ísfirðinga, pað eitt rétt og gagnlegt til framhalds málinu, að »sampykkja á ný frumvarp til stjórnar- skipunarlaga*, gagnvart »Fróða«, er hélt fram sömu stefnu og áður og hafði hent á lofti orð Jóns Sigurðssonar um ávarpið og pað pví fremur sem Tryggvi Gunnarsson hafði haldið pví fram á pingi 1885. Hins vegar taldi »Fróði« nú pað eitt rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.