Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 23

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 23
Löggjöf og landsstjórn. 25 776 kr. 71 ey. í iðgjöld hins stolna. — Að síðustu (sjá og bls. 13) skal af þessa árs málum getið fiskisampyktarbrotanna, er minst var á í Fr. f. á., bls. 31. Tilsjónarmaður einn, er lög- sóttur var af lögbrotsmanni fyrir netaupptöku, var sýknaður, prátt fyrir galla sampyktarinnar, og hið opinbera lét aftur á móti tvisvar höfða mál móti formönnum, er brotið höfðu sam- pyktina, í fyrra sinn 29 að tölu og síðara sinn móti 14, sum- um peim sömu og áður, enda brutu peir sumir hana marg- sinnis, einn jafnvel 7 sinnum; flestír lögbrjótar pessir vóru úr Reykjavík og af Seltjarnarnesi; vóru peir allir sektaðir. Nú var í undirbúningi endurbót á sampyktinni samkvæmt nýju lögunum frá 4. desbr. f. á. (sjá Fr., bls. 8—9). Verðlagsskrár frá fardögum 1887 til fardaga 1888 vóru pannig (í ágripi af liinu helsta, í krónum og aurum; verðið á ull, smjöri og tólg miðað við pund, enn á fiski við vætt);
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.