Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 36

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 36
38 Bjargræðisvegir. Af aðalsöluvörum íslenstum var eftir skýrslum miðlara í Khöfn flutt út þetta ár (sbr. skýrsluna í Fr. f. á. bls. 36) : af ull 1,350,000 pd. (980,000 pd. til Khafnar og 370,000 pd. til Englands); af saltkjöti (til Khafnar): 2400 tunnur (224 pd. í tn.); af tólg (til Kb.): 59000 pd.; af söltuðum sauðar- gærum 15800 (7900 vöndlar); af saltfiski 16,126,000 pd. (4,344,000 pd. til Khafnar, 7,370,000 pd. til Spánar, 4,200,000 pd. til Englands og 192,000 pd. [einn skipsfarmur] til Genua); af harðfiski (til Kh.): 137000 pd.; af lýsi (til Kh.): 6100 tnr., og af œðardúni 7300 pd. Eftirtektavert þótti sérstaklega, hvað vöruflutningur jókst beint til Englands petta ár. Erlendis seldust þessar íslensku vörur með mjög líkum hætti og árið á undan, nema saltfiskur, eins og áður er getið; hann seldist miklum mun betur og með hærra verði, einkum á Spáni, eins og hann fiuttist miklum mun meir út vegna góðfiskinnar hér, eða nál. helmingi meir til Spánar nú enn árið áður, og var þó alt af að hækka í verði fram eftir árinu' seldist skippundið (320 pd.) af stórum saltfiski sunnlenskum þar fyrir 38 'h ríkismark (rm.=89 au.) upp að 43 ríkismörk- um og jafnvel meira seinast, og af smáum 34—36 ríkismörk ; vestfirskur saltiiskur seldist fyrir 48 upp að 56 ríkismörk skip- pundið. A Englandi seldist smár saltfiskur framan af að jafn- aði fyrir 12—13 £ (1 pd. sterl. = 18 kr.) »tonnið« (hver 127 lýsipund) og ýsa 10 — 11 £. J>egar fiskveiðar brngðust við Newfoundland, varð mikil eftirspurn frá Ítalíu eftir smáum saltfiski, svo að í okt.—nóv. seldist hann á 13,17 upp að 20*/s £ tonnið og ýsa 11,12 alt að 16l/s £• Skipsfarmur sá af smáum saltfiski, sem verslun Eischers kaupmanns í Heykjavík sendi þetta ár beina leið frá íslandi til Genúa, seldist fyrir 52 ríkismörk skippundið. Stór vestfirskur saltfiskur hnakkakýldur seldist í Khöfn fram í sept fyrir 42—55 kr. skippd., enn síð- ar alt að 60 kr., enn óhnakkakýldur fyrst fyrir 38—46 kr. og síðar 47—54 kr. Sunnlenskur, norðlenskur og austfirskur saltfiskur seldist þar 4—8 kr. minna skippd. Smár saltfiskur steig þar einnig í verði undir eins og á Englandi og komst jafnvel upp í 54 kr. skpd. og ýsa upp í 40 kr. liæst. |>etta gengi saltfisksins nú, einkannlega frá suðurlandi, var og með- fram eignað betri verkun enn áður, Harðfiskur seldist mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.