Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 34

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 34
 Bjargræðisvegir. ríks Magnússonar M. A. samtök um haustið með að koma á laksklaki og laksveiði í Lagarfljóti. — Laksveiði var talin í lakara meðallagi þetta ár, að minsta kosti sunnanlands. All- margir Englendingar, er ætluðu sér bæði að ferðast hór um og stunda hér laksveiði nú eins og nokkur undanfarin ár, sett- ust aftur, er peir heyrðu mikið látið af hafísnum um vorið; pó dvöldu peir hér nokkrir við laksveiði og leigðu veiðiár, ein- kum í Mýra-, Borgarfjarðar- og Gullbringu-sýslum. Laudbúnaður. »Búnaðarfélag suðuramtsins* hélt 50 ára afmæli sitt 28. jan. Eramkvæmdir félagsins hafa pann tíma verið með ýmsu móti; pannig gaf pað fyrst nokkur ár út búnaðarrit og hét verðlaunum fyrirfram fyrir verk, er unnin skyldu á tilteknum tíma og hafði pannig borgað alls 1005 rd. árið 1863 til verðlauna fyrir jarðahætur, refaveiðar o. fl.; enn s'ðar, undir yfirstjórn yfirkennara H. Kr. Eriðrikssonar (frá 1868), hafa framkvæmdir pess einkum beinst að pví að fá vatnsveitingamenn og aðra búfræðinga til að ferðast á sumrum um sýslur suðurumdæmisins og leiðbeina hændum og aðstoða pá til jarðabóta ; enn fremur veitt nokkur verðlaun, styrkt menn til að læra búfræði (í Noregi) og til að kenna hér betri mjólkurmeðferð, smjör- og ostatilbúning. Nú um nokkur síð- ustu sumur hefir pað haft 2 búfræðinga, Svein Sveinsson og Sæmund Eyjólfsson, til ferða, Svein um Borgarfjörð einkum og Sæmund um Skaftafellssýslur og var par undir hans fyrirsögn petta ár haldið áfram með vatnsveiting, er hyrjuð hafði verið árið áður, á sanda milli Skaftár og Geirlandsár á Síðu, í pví skyni, að hefta sandfok, enn landssjóður veitti sérstaklega til pess 400 kr. og Vesturskaftafellssýsla 155 kr. af búnaðarstyrk sínum. Eélagsmenn »Búnaðarfélagsins« hafa alloftast veriðfá- ir (112 -200), enn félagið notið mikils landfjárstyrks (1500 kr. petta ár) ; var eign pess nú við ársbyrjun um 18000 kr. í Dalasýslu réðst sýslunefndin í að hvetja menn til að stofna húnaðarjélag í hverjum hreppi sýslunnar, með fylgi Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal; par reyndu menn og einkanlega að bindast föstum samtökum með hetri heyásetningu eftirleið- is, sem og um stofnun svo nefndra lieyforðahúra; komu pær hugmyndir og fram á pingi fyrir flutning Páls Briems í laga- frumvarpi einu frá nefnd peirri, er pingið setti til að íhuga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.