Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 33

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 33
Bjargræðisvegir. 35 fyrir árið 1886 af 3200 kr. hallærisláni frá 1884 ; 24. mars Húnavatnssýslu veitt eftirgjöf á leigum og frestur á greiðslu afborgana af 900 kr. liallærisláni frá 1884 til ársloka 1887; 26. ágúst Húnavatns- og Skagafjarðarsj'slum heitið alt að 10000 kr. halfærisláni hvorri, enn amtrnanni jafnframt hoðið, »að hafa strangar gætur á pví, að {tessi sýsluféiög taki eigi meira fé að láni enn það sem óumfiýjanlegt er til að afstýra yfir- vofandi manndauða*. Gjafafénu útlenda var nú alls ekki leng- ur til að dreifa. Sjávarútvegur og fiskveiðar. I'etta ár þótti eitthverthið besta afla-ár, eins og sjá má af fisk-útflutningnum, einkum þó á suðurlandi. Sem dæmi má taka, að haustvertíðarhlutir urðu víða við Faksaflóa töluvert á 2. þúsund; þessi góðfiski var 1 flestum veiðistöðum landsins sunnan og vestan allar vertíðir- nar, þó með með nokkrum mun; norðanlands og austan var og dágóður afli, nema hvað sumarafli austanlands brást að mestu ; var hafísnum um kent; þó veiddist síld töluvert, bæði þar og á Eyjafirði einkum (sbr. bls. 33); samt er síldveiði Norðmanna óðum að minka hér við land, síðan verðlækkunin varð svo mikil á henni, og þetta ár vóru þeir liér í langfæsta lagi, enda farnir að selja hús sín og aðra byggistöðu. Hvalveiðafé- lag þeirra, er aðsetu hefir á Langeyri vestra, fékk 38 hvali þetta sumar. Annars vóru hvalrekar allmiklir norðanlands og höfrungar náðust í meira lagi, einkum á Eyjafirði. Hákarls- afli varð þar á móti sárlítill nyrðra vegna íssins, enn aligóður syðra og vestra. í Gullbringusýslu og Reykjavík vóru enn þá hreyfingar allmiklar út af fiskveiðunum, eins og sjá má af málunum, sem að framan er getið (bls. 25). Nú átti enn fremur að koma á samþykt um takmörkun á ýsulóðarbrúkun í nokkrum verstöðum í suðurhluta Gullbringusýslu, enn hún var feld. Engan styrk vildi þingið nú veita til framhalds laksaklaks- tilraunum, þar eð það vildi láta þær verða eingöngu einstakra manna fyrirtæki; þó hélt Laksræktarfélag Dalasýslu þeim áfram þetta ár með nokkrum almannafjárstyrk; þar á móti lagðist laksaklak algjörlega niður á pingvöllum, og eins á Reynivöll- um um haustið. Enn Austfirðingar höfðu eftir hvötum Ei- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.