Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 48

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 48
50 Mentun og mcnning. varðveislu ýmissa vísindalegra áhalda, og til þeirra veitti þingið nú 400 kr. hvort árið. Fyrir Möðruvallagagnfrœðaskóla horfðistsvo dauflega petta ár, að par vóru einir 7 nemendur við árslok, er allir höfðu verið par veturinn áður, enn 9 höfðu útskrifast um vorið — Ýmsir hreyfðu peirri tillögu að leggja hann niður eða pá að flytja hann hurt (til Akureyrar eða Reykjavíkur) eða breyta fyrirkomulagi hans; pingið tók hann pó ekki sérstaklega til athugunar. (Sjá enn fremur kennaraskipunina á hls 28). Eins dofnaði fremur enn lifnaði yfir Flensborgár-alþýðuslióla, pó að nú væri par í hoði ókeypis húsnæði fyrir nokkra náms- menn; enginn varð til að sæta pví, enda vóru nemendur flestir úr Hafnarfirði, eins og að undanförnu, í barnaskóladeildinni. Júngið ætlaði skólanum sama styrk í fjárlögum og síðast (sjá Fr. 1885, bls.47). Ekkert varð úr peirri tilraun forstöðumanns skólans (Jóns Jrórarinssonar), er hann kom fram með á pingi í frumv. um alpýðumentun, að geia pann skóla og Möðruvallaskólann að kennaraskólum; komu alls fram á pingi 3 frumvörp um skipulag á alpýðumentun um land alt, eun strönduðu öll; svo skiftar vóru skoðanir manna, pótt allir pættust telja slíkt mál nauðsynjamál mikið.—Aftur á móti komust færri að enn vildu í alþýðuskólann í Hléskógum; par vóru 18 nemendur við árs- lok. pingið ætlaði peim skóla nú 500 kr. styrk í fjárlög- um. Kvennaskólunurn (3) lagði pingið hærri styrk enn að undanförnu eða alls 4300 kr. á ári í stað 3600 kr. og skifti hon- um nú pannig, að kvennaskóla Reykjavíkur vóru ætlaðar 1500 kr., par af 300 kr. í ölmusur til sveitastúlkna, Ytri-Eyjar- og Laugalands-kvennaskólum 700 kr. hvorum, enn báðum til sam- ans 1400 kr., er skift skyldi milli skólanua eftir nemenda- fjölda, par af 500 kr. til námsmeyja. tim leið og pingið hækkaði styrkinn til barnafrœðslu úr 3000 kr. upp í 4000 kr. á ári breytti pað og stefnu undan- farandi pinga (síðan 1877) bæði í skiftingu hans og skilyrðum fyrir styrknotum. J>að ætlaði nú 2500 kr. á ári »til barna- skóla í sjóporpum og verslunarstöðum öðrum enn kaupstöðum, er skifta skyldi milli barnaskólanna ejtir nemenda-fjólda“, auk pess skilyrðis, er áður var sett, að skólarnir »njóti einnig ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.