Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 46

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 46
48 Heilsufar og lát heldri manna. Stephensens í Rvík), ekkja Teits dýralæknis Einnbogasonar, f. 17. mars 1809, lést 18. apríl; börn peirra bjóna á lífi: Guð- brandur Finnbogason verslunarstjóri í Rvík og Arndís, kona Fischers stórkaupmanns. — Hóhnfríður Árnadbttir (dbrm Magnússonar að Stóra-Armóti, kona Jóns bónda Eiríks- sonar að Stóra-Armóti, lést 21. febr., 57 ára. — Ingi- bj'órg Jónsdóttir (prófasts Péturssonar í Steinnesi), f. 13. des. 1805, lést 28. mars og hafði lifað nál. 52 ár í hjónabandi með eftirlifandi manni sínum séra Stefáni J>orvaldssyni præp. hon. í Stafholti; peirra sonur var meðal annara 8 barna séra J>orvaldur, síðast prestur í Hvammi í Norðurárdal. — Margrét Narfadóttir, ekkja séra Svb. Hallgrímssonar (f 1863), lést 14. júlí, sjötug; lifðu hana öll (5) börn peirra hjóna, par á meðal Sveinbjörn, er um nokkur ár hefir stundað (frönsku)nám við Khafnarháskóla og petta ár var settur kennari við lærðan skóla í Arósum á Jótlandi. — Sigríður porsteinsdóttir (bónda Magnússonar frá Núpakoti), kona Bergs prófasts Jónssonar í Yallanesi, lést 16. mars, 64 ára. VIII. Mentiin og menning. Skólar og kensla. — Mentafélög og bókmentir, o. fl. Við háskólann í Khöfn tók einn ísl. námsmaður próf, Valtýr Guðmundsson, 31. mars, í norrænni málfræði (magister- conf.). Heimspekipróf tóku peir (5), er siglt höfðu árið áður, og einn eldri (Brynjólfur Kuld). Úr prestaskólanum útskrifuðust 12 (eldri deildin); pessir 24. ágúst, með 1. einkunn: Jón Steingrímsson (50 stig), Jón Arason (49), Olafur Petersen (49), Einar Eriðgeirsson (45), Ó- lafur Magnússon (45), Magnús Björnsson (43), og með 2. einkunn: Árni Björnsson (41), Gísli Einarsson (39), fórður ólafsson (39) og Jón Bjarnason Straumfjörð (23 st.); enn pess- ir ekki fyr enn 3. nóv. meðfram sökum hindrana, er nokkrir menn úr Góðtemplarareglunni höfðu gert peim með ákærum fyrir slark: Guðlaugur Guðmundsson með 2. eink. (35 st.) og J>orsteinn Bergsson (pröf. Jónssonar frá Vallanesi) með 3. eink. (17 st.); J>orsteinn lést 27. s. m. úr taugaveiki, er hann hafði fengið að afioknu próíi. Heimspekipróf tóku 17 presta- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.