Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 18
20
Löggjöf og landsstjórn.
ur mega njóta kenslu í öllum námsgreinum, sem kendar eru í
prestaskólanum, nema 1 prédikunarlist, kennimannlegri guð-
fræði og kirkjurétti, og taka próf 1 peim hjá föstu kennurunum
eftir sömu reglum og karlmenn, nema hvað pær purfa 2. eink.
til að standast prófið.
Fyrirspurnin önnur var um þingsetu sýslumanna út af
pingfararbanninu svo nefnda, sem að framan er getið (sjá hls.
5-—6); taldi hún nýjum og ópektum skilyrðum beitt í pví efni,
enn við pað vildi landshöfðingi ekki kannast; upptökin til pess-
arar stjórnarathafnar ætti hann einn og áliti hann pessa trygg-
ingu nauðsynlega, sem heimtuð hefði verið samkvæmt 31. gr.
stjórnarskrárinnar, par sem pingseta embættismanna er bundin
við pað, að peir annist um, að emhætti peirra sé gegnt á með-
an á pann hátt, sem stjórnin álítur nægja, enda hefði sýslu-
mönnunum verið mögulegt að fá löglærða menn fyrir sig til að
vera innan sýslu, ef peir hefðu leitað fyrir sér í tíma og vil-
jað kosta til pví sem purfti, enn pó nefndi hann ekkert dæmi
pess, er á hann var skorað. — Sampykti deildin svo felda rök-
studda dagskrá í einu hljóði: »í pví trausti, að stjórnin eftir-
leiðis heiti 31. gr. stjórnarskrárinnar á sem frjálslegastan hátt,
tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá«. Lengra vildi eigi
porri pingmanna fara, pó að reynt væri að fá pá til pess. |>ó
leiddi petta til pess, að ein breyting í stjórnarskrárfrumv. nú
frá pví eldra var sú, að slept var pessu teygju-ákvæði: »á pann
hátt, sem stjórnin álítur nægja«. Síðar hentu stjórnarskrár-
sinnar gaman að pví, er sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu fékk
ólöglærðan mann, Stefán Stephensen, umboðsm., hróður lands-
höfðingja, til að gegna embættinu meðan hann væri snöggva
ferð utanlands til lækninga.
Hin fyrirspurnin, um sameining og niðurlagning brauða,
reis út af pví, að landshöfðingi hafði 27. maí, eftir skilningi
sínum á 4. gr. laga um skipun prestakalla 27. febr. 1880, lagt
fullnaðarsampykki sitt á sameining Mosfells- og Klausturhóla-
prestakalla samkvæmt beiðni sóknarmanna, meðmælum héraðs-
fundar og biskups, og fengið sampykki ráðgjafans til pessa
skilnings síns, pegar hreytingin ekki hefði »gjöld í för með sér
fyrir landssjóð«. Nú pótti mörgum pingmönnum pó oflangt