Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 42

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 42
44 Heilsufar og lát heldri manna á Akureyri, enda varð þar manndauði venju framar. (Sbr. enn fremur bls. 34 að framan). Lát heldri nianna. J>essir prestvígðir vienn létust á árinu: Hjörleifur uppgjafaprestur Quttormsson (prófasts J>orsteins- sonar að Hoíi í Vopnafirði), fæddur að Hofi 31. maí 1807, út- skrifaður úr Bessastaðaskóla 1832, vígður 1835 sem aðstoðar- prestur til séra Björns Vigfússonar á Kirkjubæ og kvæntist Guðlaugu dóttur hans; fékk Skinnastaði 1849 og TjörníSvarf- aðardal 1870 og síðast Velli 1878, enn fékk lausn frá prest- skap 1884 og andaðist að Lóni í Keldubverfi hjá tengdasyni sínum 1. ágúst. Jbn Jónsson (bónda Björnssonar að Gilsá í Breiðdalsbreppi) Austmann, f. 9. okt. 1809, útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1838, kvæntur 1840 Málfríði Guttormsdóttur (próf. Pálssonar í Valla- nesi) og bjó að Gilsá til 1847, er hann vígðist sem aðstoðar- prestur séra Stefáns pórarinssonar á Skinnastöðum, enn varð prestur að Lundarbrekku í Barðardal sama ár; þaðan fluttist hann að Saurbæ í Eyjafirði, er hann fékk 1872, enn þaðan aftur að Stöð í Stöðvarfirði 1881 og þar lést hann 6. septbr., þá fyrir skömmu kominn úr ferð frá Khöfn í lækningaleitun; annars var hann sjálfur einkum kunnur sem heppinn læknir, enda skipaður læknir norðanlands af amtmanni um tíma. Seinni kona hans, Helga Jónsdóttir frá Sörlastöðum, lifði hann, Hann gekst fyrir, að þvdd var á íslensku »homöopathisk lækn- ingabók« (sjá Fr. 1882, bls. 38). Jón Eiríksson (hreppstj. og dbrm. [f 1844, 82 ára] Sveins- sonar að Asi í Holtum í Bangárvallasýslu og Guðrúnar, seinni konu Eiríks, Jónsdóttur, systur Steingríms byskups), f. að Asi 1807, útskrifaður af séra Helga Thordersen í Odda 1827 og varð þá skrifari Magnúsar sýslum. Stephensens í Vatnsdal, enn var vígður 1834 sem aðstoðarprestur séra Brynjólfs Árnasonar í Meðal- iandsþingum, fékk Stórólfshvolsþing 1839 og Stóranúp 1859, fékk lausn frá prestskap 1880 og andaðist 4. mars hjá Sigurði syni sínum, bónda í Hrepphólum. Kona hans var Guðrún Pálsdóttir prests (drukkn. 14. sept. 1823) Ólafssonar 1 Gutt- ormshaga, systir Olafs dómkirkjuprests. Jón Kristjánsson (dbrm. Jónssonar, bróður Björns í Lundi),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.