Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 54

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 54
56 Mentun og menning. breytingarinnar nýju; hann dagaði uppi (10. sept.) rétt á eftír stjórnarskrármálinu á alpingi, enda löngu áður talinn vonar- gripur, síðan er Einar alpm. Asmundsson slepti stjórn hans.— Reykvíksku blöðin þjóðólfur og einkum Ejallkonau fóru petta árað koma með myndir af merkismönnum erlendum og jafnvel inn- lendum og mannvirkjum ýmsum. Að öðru leyti hefir að nokkru verið að framan drepið á stefnu blaðanna í helsta máli pessa árs, stjórnarskrárbreytingunni, að svo miklu leyti sem um hana hefir verið að tala í raun og veru. í tímaritinu Iðunni kom enn pá ein frumsamin saga, »Offrið« eftir Jónas prest Jónasson, og önnur saga, »Sigurður formaður*, eftir Gest Pálsson; peir 2 eru einu skáldsagnahöf- undar vorir nú, er nokkuð látaásér bera.—Annars vóru pýdd- ar sögur í Iðunni, eins og vant er, enn hún talin allgóð al- pýðu-skemtibók.—í skáldskap er auk pessa getandi um »Nokk- ur kvæði* eftir Hannes S. (Gunnlaugsson) Blöndal; póttu pau að vísu allmikið bergmála af öðrum skáldum vorum nú, enn lipur, og enda laglegur vísir í sumar stefnur skáldskaparins.— J>á komu út Sálmar og kvœði eftir Hallgrím Pétursson, 1. bindi (sbr. Pr. 1885, bls. 56). I pví vóru Passíusálmar hans (prentaðir nú í 38. sinn, gefnir út eftir eigin handarriti, pó eigi stafrétt), Samúels-sálmar og Andleg keðja, sem Hallgr. er eignuð, pó að margt mæli móti pví. Bindinu fylgdi ritgerð uin Hall- grím Pétursson eftir dr. Grím Thomsen, er sá um útgáfuna. Yar bókinni tekið vel af almenningi. J>á má geta um „ Búnaðarrit“,ge&ð út petta ár af Hermanni búfræðing Jónassyni; styrkti »Búnaðarfélag suðuramtsins« að út- gáfu pess og landshöfðingi veitti 200 kr. styrk til pess af landsfé, ætluðu til eflingar búnaði ; alpingi ætlaði pví nú á fjárlögum 240 kr. (20 kr. fyrir örk hverja). Pékk ritið góðar undirtekir og gott álit; í pví vóru meðal annars ritgerðir »um fóðrun húpenings*, >um uppeldi kálfa«, >um mjaltir á kúm«, >um áburð«, allar eftir útgefanda. — Arni landfógeti Thor- steinsson gaf út ritgerð »um súrhey« og mælti fram með hey- súrsun, sem fer mjög hægt í vökst; af pví riti keypti lands- sjóður 1000 eintök til gefins útbýtingar meðal almennings. Annars var lítið sem ekkert um rit í nokkurri fræðigrein. 31eð skýrslu lærða skólans fylgdi nú ritgerð eftir dr. Jón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.